Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Síða 28

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Síða 28
Richard Bergh — Norrænt sumar- kvöld, 1899—1900, Listasafnið í Gautaborg (Svíþjóð). Pessi mynd er um margt í anda rómantískra mynda frá öndverðri 19. 'óld, þar sem manneskjur virða fyrir sér náttúrufegurð út um glugga, en eru um leið í eigin hugarheimi. En andstœtt því sem gerist í málverkum listamanna á borð við Caspar David Friedrich, þá eru þessi ungu hjón ekki á valdi náttúrunnar, heldur 'ófugt. Þau hafa eignað sér þessa fegurð sem þau sjá. 26 *

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.