Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Blaðsíða 28

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Blaðsíða 28
Richard Bergh — Norrænt sumar- kvöld, 1899—1900, Listasafnið í Gautaborg (Svíþjóð). Pessi mynd er um margt í anda rómantískra mynda frá öndverðri 19. 'óld, þar sem manneskjur virða fyrir sér náttúrufegurð út um glugga, en eru um leið í eigin hugarheimi. En andstœtt því sem gerist í málverkum listamanna á borð við Caspar David Friedrich, þá eru þessi ungu hjón ekki á valdi náttúrunnar, heldur 'ófugt. Þau hafa eignað sér þessa fegurð sem þau sjá. 26 *

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.