Fréttablaðið - 15.09.2022, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 15.09.2022, Blaðsíða 17
KYNN INGARBLAÐ ALLT FIMMTUDAGUR 15. september 2022 Inga Birna Sveinsdóttir, til vinstri, og Gerður Magnúsdóttir eru leikskólakennarar við Sólhvörf í Kópavogi. Leikskólinn hefur nýtt sér bókina Lubbi finnur mál- bein með góðum árangri síðan 2017. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Málörvun er stærsta verkefni leikskólans Bókin Lubbi finnur málbein hefur verið notuð á leikskólanum Sólhvörfum í Kópavogi síðan 2017 en bókinni fylgja bæði verkefni, tónlist og fleira sem gagnast vel í kennslu íslenskra málhljóða. 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.