Fréttablaðið - 15.09.2022, Side 34

Fréttablaðið - 15.09.2022, Side 34
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ibsen Angantýsson skipstjóri, Njarðarvöllum 6, Reykjanesbæ, lést á heimili sínu sunnudaginn 4. september. Útför hans fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 16. september klukkan 12. Hulda Guðmundsdóttir Davíð Ibsen Matthildur Sigríður Jónsdóttir Ríkharður Ibsen Stella Norðdal Gísladóttir Marteinn Ibsen Astrid Dahl Reynisdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, dóttir okkar, móðir, stjúpmóðir, tengdamóðir, systir, mágkona og amma, Anna Guðný Guðmundsdóttir lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 11. september síðastliðinn. Útför hennar fer fram í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 22. september kl. 15. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Minningarsjóð líknardeildar og HERU. Sérstakar þakkir til HERU líknarheimaþjónustu og starfsfólks líknardeildarinnar fyrir kærleiksríka umönnun og hlýju. Sigurður Ingvi Snorrason Guðmundur Halldórsson Aagot Árnadóttir Ásta Sigurðardóttir Kristján R. Hjörleifsson Guðmundur S. Sigurðarson Anna Katrín Þórkelsdóttir Marían Sigurðsson Guðrún Dís Kristjánsdóttir Daníel Sigurðarson Eva Hillerz Hjördís Guðmundsdóttir Þorsteinn Jónsson Þórdís Guðmundsdóttir Sverrir Guðmundsson Guðbjörg Pálsdóttir Kristján Guðmundsson og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Einar Gunnlaugsson til heimilis að Einilundi 4c, Akureyri, lést 13. september sl. á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Fjölskyldan vill færa starfsfólki skurðlækningadeildar SAk kærar þakkir fyrir góðvild, umhyggju og sýnda virðingu. Útförin fer fram í kyrrþey að hans ósk. Sólveig Kristjánsdóttir Ómar Einarsson Guðný S. Guðlaugsdóttir Helga Einarsdóttir Jostein Ingulfsen Ester Einarsdóttir Nói Björnsson Kristján Einarsson Ásta Björk Matthíasdóttir börn, barnabörn og langafabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Ólafar Birnu Björnsdóttur Hávallagötu 32, Reykjavík, sem lést 14. ágúst. Útförin fór fram frá Neskirkju fimmtudaginn 25. ágúst. Jón Ólafsson Valgerður Jónsdóttir Sigþrúður Jónsdóttir Sverrir Hákonarson Ólafur Helgi Jónsson Estelle Toutain barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Rut Friðfinnsdóttir lést á Landspítalanum miðvikudaginn 7. september. Útför hennar fer fram frá Guðríðarkirkju þriðjudaginn 27. september klukkan 13. Tómas Kristinn Sigurðsson Guðrún Ólafía Tómasdóttir Friðfinnur Júlíus Tómasson Elín Ósk Ómarsdóttir Kristín María Tómasdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Yndisleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Helga Sigurðardóttir Ásholti 7, Mosfellsbæ, sem lést á Landspítalanum 28. ágúst, verður jarðsungin frá Lágafellskirkju föstudaginn 16. september kl. 13. Ágúst Óskarsson Óskar Örn Ágústsson Ásta Jenný Sigurðardóttir Silja Rán Ágústsdóttir Rosi Rolf Rosi Heiðar Reyr Ágústsson og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Steinunn Jónsdóttir Dalbraut 20, lést á Skjóli þriðjudaginn 6. september. Útförin fer fram frá Grensáskirkju mánudaginn 19. september kl. 13.00. Sérstakar þakkir færum við þeim sem önnuðust hana síðustu ár hennar fyrir hlýhug og góða umönnun. Erna Ágústsdóttir Brynjar Sigurðsson Jón Ágústsson Anna Carlsdóttir Steinar Ágústsson Þórhalla Grétarsdóttir Guðrún Ágústsdóttir og ömmubörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi, stjúpafi og langafi, Garðar Alfonsson lést á Landspítalanum fimmtudaginn 8. september. Útför hans fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 23. september klukkan 13. Sérstakar þakkir fær starfsfólk öldrunardeildar B-4 í Fossvogi fyrir hlýja og góða umönnun. Elín Skarphéðinsdóttir Skarphéðinn Garðarsson Elísabet Árný Tómasdóttir Garðar Árni Skarphéðinsson Maria Reis Guðmundur Björn Birkisson Þórhildur Vala Þorgilsdóttir Heiða Björk Birkisdóttir Jónas Þór Guðmundsson Guðmundur Atli og Elísabet Dóra Jónasarbörn Elsku besta eiginkona mín, mamma okkar, tengdamamma, amma, dóttir, tengdadóttir og systir, Eva Hrund Pétursdóttir iðjuþjálfi, Hlíðarbraut 13, Blönduósi, er látin. Útförin verður auglýst síðar. Kári Kárason Sandra Dís Káradóttir Björn Þór Sveinbjörnsson Hilmar Þór Kárason Heba Björg Þórhallsdóttir Pétur Arnar Kárason Rakel Reynisdóttir Karen Sól Káradóttir Ásgeir Þröstur Gústavsson Pétur Guðmundsson Kári Snorrason barnabörn og systkini. Sjötta og síðasta bindi af skjala- safni Landsnefndar fyrri er komið út. Þar má finna einstaka innsýn í íslenskt samfélag á síðari hluta 18. aldar. arnartomas@frettabladid.is Í dag fer fram ráðstefna í Þjóðskjala- safni Íslands í tilefni þess að sjötta og síðasta bindi af skjalasafni Lands- nefndarinnar fyrri 1770-1771 er komið út. Skjalasafnið telur um fjögur þúsund handritaðar síður á 18. aldar dönsku og íslensku sem er afrakstur rannsóknar- leiðangurs Landsnefndarinnar sem dönsk stjórnvöld sendu til Íslands til að taka út íslenskt samfélag. „Það sem er áhugavert við nefndina og þetta starf er hve heildstæð mynd er fengin af íslensku samfélagi,“ segir Href na Róbertsdóttir þjóðsk jala- vörður sem ritstýrði útgáfunni ásamt Jóhönnu Þ. Guðmundsdóttur. „Það er verið að skoða stjórnkerfi, samgöngur, efnahag, náttúruauðlindir, handverk, heilbrigðismál – í rauninni allar hliðar samfélagsins. Þetta var gert til að af la þekkingar inn í danska stjórnsýslu um hvernig skyldi snúa sér með þessa hjá- lendu ríkisins.“ Aðferðin sem Landsnefndin notaði til að afla þessara víðfeðmu upplýsinga er líka áhugaverð. „Landsnefndin sendi prentaða til- skipun og óskaði eftir því að allir lands- menn hefðu skoðun á þessum málum. Það voru prentuð 2.600 eintök af þess- ari tilskipun og öllum prestum og sýslumönnum gert að lesa hana upp á þingum og í kirkju svo að almenningur fengi að vita að þetta væri í gangi,“ segir Hrefna. „Nefndin fór líka um landið og hélt fundi þar sem fólk gat skrifað f leiri bréf. Þessi leið þeirra að fara um og vera sýnilegir hafði áhrif.“ Skjalasafnið er dýrmæt innsýn í þjóðaranda Íslands á þessum tíma. Þótt það sé margt áhugavert í safninu og Hrefna eigi erfitt að gera upp á milli barnanna sinna þá hefur hún mikinn áhuga á bréfum sem tengjast kvaða- vinnu. „Landeigendur gátu sett kvaðir á þá sem leigðu jarðirnar um vinnu án endurgjalds,“ segir hún. „Þetta gátu verið fiskveiðar, hey- sláttur, f lutningar og annað. Það er áhuga- vert að sjá hvernig þet t a hef u r breyst í land- inu því þetta v a r a ð e i n s annað hagkerfi en síðan varð á 19. og 20. öld. Það er athyglisvert að sjá hvernig þessi ókeypis vinna virkaði í sam- félaginu og tengist eignum og hvernig var hægt að hafa völd yfir þeim sem leigðu hjá þér.“ Á ráðstefnunni í dag fer fram formleg útgáfa af þessu síðasta bindi safnsins og skjölin verða gefin út í samvinnu við Sögufélag og Ríkisskjala- safnið í Danmörku. n Dýrmæt heimild um íslenskt samfélag Bréf frá bændum í Sandvíkurhreppi. MYND/AÐSEND Það sem er áhugavert við nefndina og þetta starf er hve heildstæð mynd er fengin af íslensku sam- félagi. Hrefna Róbertsdóttir Embættisbækur Lands- nefndarinnar fyrri sem urðu til á meðan nefndin var að störfum á Íslandi. MYND/AÐSEND TÍMAMÓT FRÉTTABLAÐIÐ 15. september 2022 FIMMTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.