Bændablaðið - 25.08.2022, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 25.08.2022, Blaðsíða 9
Snemma á 20. öldinni, í Finnlandi, verður diskasýlinderinn til, undir vörumerkinu Abloy. Það þótti mikil framför og merk þróun í heimi læsinga. Abloy framleiðir enn öryggislæsingar sem byggja á sömu tækni. Tæknin og rafmagnið er nú í lykilhlutverki, við opnum hiklaust dyr með snjallsímum og nándar- yklum. Gamli góði lykillinn er þó alltaf hafður innan seilingar, til öryggis og vara. Lyklasmíði & öryggiskerfi Vélar og verkfæri , Skútuvogi 1C, sími 550 8500 Öryggi er lykilatriði Frá alda öðli hefur þótt nauðsynlegt að geta lokað og læst. Elstu lásar sem fundist hafa eru egypskir, úr tré og eru nokkur þúsund ára. Í meira en 100 ár hafa Vélar og verkfæri verið fremst fyrirtækja á Íslandi í sölu og þjónustu á lásum, lyklum, hurðarhúnum og íhlutum. Hjá okkur fást öll þekktustu vörumerki heims á sviði læsinga; ASSA ABLOY, Abloy og Yale. Sérfræðingar Véla og verkfæra og Lykillausna taka vel á móti öllum þeim sem þurfa að opna, loka, læsa, jafnt dyrum sem gluggum – af öryggi. Assa lykilinn þekkjum við eflaust öll, fyrirtækið sem framleiðir þá er sameinaða fyrirtækið ASSA ABLOY. Ein af nýjungum samtímans er eCliq frá ASSA ABLOY sem gefur möguleika á aðgangsstýringu án þess að leggja rafmagn. Lykillausnir, Skútuvogi 1E, sími 533 2900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.