Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Blaðsíða 34

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Blaðsíða 34
32 74- JtJLlUS I HVASSAFELLI hafði verið með Mykle- stad kláðalækni og lært hjá honum að þekkja fjár- kláða. Einu sinni var hann að segja frá því, að þeir hefðu verið að skoða kláðamaur með stækkunargleri, og mælti: „Fjnrst skoðuðum við maurinn í minna glerinu, og hann varð gríðarlega stór. Svo skoðuðum við hann í stærra glerinu, en það þoldi hann ekki. Hann sprakk“. 75- §TEFÁN Á LITLAHÓLI vildi gefa dreng, sem hann hélt mikið upp á, fermingargjöf. Gekk hann í húðir á Akureyri og spurði: „Fást hér beizlisstengur handa fermingardrengjum?“ 76. (^UÐRUN KOLBEINSDÓTTIR, kona Eiríks Vigfús- sonar bónda á Reykjum á Skeiðum, var gáfukona og hnyttin í tilsvörum. Prestur hennar var um skeið Sigurður ögmundsson. Hann þótti lélegur kennimaður. Einu sinni kom Guðrún til kirkju í slæmu veðri, og lét þá einhver í ljós undrun sína yfir því, að hún skyldi sækja kirkju í slíku veðri. Þá segir sr. Sigurður: „Já, Guðrún lætur sig aldrei vanta í kirkju“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.