Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Page 12

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Page 12
sem stuðst er við hér að framan, en þær ná að sjálfsögðu ekki til þess magns sem íslendingar neyta erlendis, smyglaðs áfengis og heimabruggs. 1 þeim felst aftur á móti það magn áfengis sem út- lendingar drekka á íslandi. Bjarni Þjóðleifsson læknir áætlaöi að þessi óskráða neysla væri um 1,25 lítrar af hreinum vinanda á íbúa árið 1975 (heimabrugg 0,8 litar, tollfrjáls innflutningur 0,15 litrar og löglegur bjór 0,3 litrar) (4). Á myndum 2 og 3 hefur áætluöu magni heimabruggs árið 1975 veriö bætt við sölu hreins vinanda á ibúa. Hér er gert ráð fyrir aö þetta hafi haldist óbreytt en ekkert er um þaó vitaó. 2.1.2. Neysluvenjur fulloröinna Tómas Helgason, Jóhannes Bergsveinsson og Gylfi Ásmundsson hafa kannaó breytingar á neysluvenjum íslendinga, aö þvi er varðar áfengi (16). Könnunin var gerö árin 1972-74 og endurtekin 1979. HÚn náði til 3016 manns, 20-49 ára. Alls svöruöu 2417 árin 1972-74, eóa um 80%, og kom þá i ljós að færri konur neyttu áfengis Mynd 2: Sala áfengis eftir helstu tegundum síðustu 'tvo áratugi. 12

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.