Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 12

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 12
sem stuðst er við hér að framan, en þær ná að sjálfsögðu ekki til þess magns sem íslendingar neyta erlendis, smyglaðs áfengis og heimabruggs. 1 þeim felst aftur á móti það magn áfengis sem út- lendingar drekka á íslandi. Bjarni Þjóðleifsson læknir áætlaöi að þessi óskráða neysla væri um 1,25 lítrar af hreinum vinanda á íbúa árið 1975 (heimabrugg 0,8 litar, tollfrjáls innflutningur 0,15 litrar og löglegur bjór 0,3 litrar) (4). Á myndum 2 og 3 hefur áætluöu magni heimabruggs árið 1975 veriö bætt við sölu hreins vinanda á ibúa. Hér er gert ráð fyrir aö þetta hafi haldist óbreytt en ekkert er um þaó vitaó. 2.1.2. Neysluvenjur fulloröinna Tómas Helgason, Jóhannes Bergsveinsson og Gylfi Ásmundsson hafa kannaó breytingar á neysluvenjum íslendinga, aö þvi er varðar áfengi (16). Könnunin var gerö árin 1972-74 og endurtekin 1979. HÚn náði til 3016 manns, 20-49 ára. Alls svöruöu 2417 árin 1972-74, eóa um 80%, og kom þá i ljós að færri konur neyttu áfengis Mynd 2: Sala áfengis eftir helstu tegundum síðustu 'tvo áratugi. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.