Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 13

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 13
2. árg. . Jan.-marz 1939 V A K A Kgill Itjarnason: ISiTÍaskipli æskamanna austan Iiaís «» vestau J. ram til þessa hefir verið sorgleg vöntun skilnings manna á nauðsyn þess að hafa stöðugt og lifandi samband við þann stóra hóp íslenzku þjóðarinnar, sem býr í Vesturheimi. Þessir landar okkar, sem fyrir hálfri öld fluttust vestur um haf, og hófu þar landnámsstarf langt frá œttjörð sinni, hafa öll þessi ár barizt hvíldarlausri baráttu til verndar þeim arfi, er þeir fluttu með sér að heiman, íslenzkri tungu, menningu og þjóðerni. Og i þessari baráttu ber okkur skylda til að styrkja þá. Þeirri skyldu höfum við brugðizt i fimm- tíu ár. Og nú fyrst eru menn að vakna til meðvitundar um þaQ, að íslendingar eru ein þjóð, og eiga eitt föðurland, hvar i heim- inum sem þeir búa. Engin fjarlœgð er svo mikil, að hún megni að slíta þau bönd, sem tengja hvern mann við þjóð sína og það land, sem hefir alið hann. Við för Jónasar Jónssonar vest- ur um haf á siðastliðnu sumri opnuðust augu margra, bœði hér heima og vestra, fyrir þörfinni á auknum samhug og samstarfi, bceði efnalega og andlega. Hefir hann síðan hvatt menn til þess, bœði í ræðu og riti, að hefja öflugt átak til sameiningar og samstarfs íslendinga báðum megin hafsins. Þá má ekki gleyma komu Gutt- orms skálds Guttormssonar hing- að til lands í sumar sem leið, er var einn þátturinn í aukinni sam- vinnu og kynningu milli þessara tveggja hluta islenzku þjóðarinn- ar. Eitt af þeim málum, sem Vöku- menn íslands hafa á stefnuskrá sinni, er að efla og víðhalda sam- bandi við íslendinga í Vestur- heimi. Vökumenn hafa nú þegar hafizt kröftuglega handa um það að koma á bréfaskiptum milli ungs fólks báðum megin hafsins. Hafa Vökumenn snúið sér til skól- anna með þetta mál, og er þar safnað undirskriftum þeirra, sem með bréfaskiptum vilja brúa hið breiða haf, er aðskilur tvo stærstu hópa íslendinga. Slík brú verður aldrei byggð af steini og stáli, heldur með aukinni kynningu, samhug og samvinnu beztu manna þjóðarinnar báðum megin hafsins, og sérstaklega œskunnar, og í þvi starfi hafa Vökumenn tekið að sér forustu. En Vökumenn vilja einnig ná 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.