Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 30

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 30
V A K A 2. árg. . Jan.-marz 1939 árlega til að byggja hús yfir fólk- ið í hinum stærri bæjum, þar sem atvinnuskilyrðin hafa minnkað og engar líkur eru til að aukinn fólksfjöldi verði tij annars en auka vandræði þeirra, sem fyrir eru. Til alls þessa liggja margar samverkandi orsakir, en höfuð- orsökin er það ósamræmi, sem orðið hefir milli framleiðslu og launakjara. Að ráða bætur á ástandinu, er örðugt verk, og verður ekki gert með neinum smávægilegum ráð- stöfunum. Það er þó víst, að eitt af því, sem brýnust þörf er á að taka til rækilegrar athugunar, er með hverjum hætti líklegast er að koma heilbrigðu jafnvægi á viðskiptahag og fjármálalega vel- ferð einstaklinga og stétta innan þjóðfélagsins, þannig að líkur séu til, að vinnuafl allra landsmanna sé notað til að hagnýta auðlindir landsins smáar sem stórar, og eigi þurfi sí og æ að standa deilur um, hve mikið þessi og hinn eigi að bera úr býtum. Til þess að unnt sé að komast eitthvað í ná- munda við það takmark, er nauð- synlegt að sjá um, að engin stétt hafi þau sérréttindi, að hennar hagur sé tryggður, þó að öllum öðrum gangi illa. Það þarf að hafa áhrif á hagsæld allra, ef efnahagsstarfsemi þjóðarinnar gengur'vel, og það verður líka að ganga út yfir allar stéttir að ein- hverju leyti, ef illa gengur. Þetta má ekki gerast með ein- hverri fáránlegri allsherjar sam- 28 ábyrgð, ekki með ríkisrekstri eða þjóðnýtingu, sem verkar lamandi á ábyrgðartilfinningu einstak- linga og stétta, heldur verður spilið að ganga eftir föstum regl- um, þar sem vel unnið verk er metið og vanrækslur og ábyrgðar- leysi kemur fyrst og harðast niður á þeim, sem um slíkt gerir sig sekan. Að koma því kerfi á, sem þessu takmarki nær, er aðkallandi verk- efni fyrir alla landsins beztu menn, hvort sem þeir eru í þess- um flokki eða hinum og hver á- hrif sem það í bili kann að hafa á þeirra persónulega hag. Það er margþætt, flókið og vandasamt mál, sem grípur inn í öll okkar stjórnmál og allt okkar þjóðlíf frá yztu ströndum til innstu dala. Einn meginþáttur þess skal hér mjög lauslega gerður að um- talsefni. Landaurareikningurinn gamli var merkilegt fjármálakerfi. Hann var byggður að öðrum þræði á notagildi framleiðslu- vörunnar, en að h'inu leyti á verðgildi hennar á yfirstandandi tíma. Með honum var ákveðið fast hlutfall milli gildis allra framleiðsluvara landsins og einn- ig hins fullvaxna búpenings. Með þeim hætti var skapaður verð- mælir sem gilti í öllu viðskipta- lífi innanlands. Einingin var ein alin, er skiptist í reikningi í tvo fiska. í eitt hundrað af landsvísu þurfti 120 álnir og 240 fiska. Gjöld til þess opinbera voru reiknuð í álnum og gjöld fyrir verk opin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.