Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 16

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 16
V A K A 2. árg. . Jan.-marz 1939 Við sjáum oft á aftni sem eld í vestri kvikna. Við hlustum yfir hafið, og hugir okkar vikna. Að heiman heim þið siglduð og hlutuð óskaleiði. Nú Ijómar fyrir landi hinn logagyllti reiði. Og farmurinn er fegri en fyt í Austurvegi. Svo innilegar óskir á Islands heiðursdegi. Og ef þið hafið efast um íslands móðurhendur, þá lítið yfir landið. Nú Ijóma fjöll og strendur. Þið sjáið eilíft sumar við sjónum ykkar blasa. Hver sveit er enn í œsku með angan lyngs og grasa. Þetta kvæði var ort árið 1930. Nú hefir Björgvin Guðmundsson tónskáld gert við það einkar geðþekkt lag, sem væntanlega verður birt í næsta hefti fJíþku. Síðan munu Vökumenn gefa lag og ljóð út sérprentað. — Ýmsir hafa fundið til þess, að skortur væri á söng sem þessum. Nú er úr því bætt. Eftirleiðis mun þessi söngur verða sunginn alstaðar þar, sem Vestur-ís- lendinga er minnzt. Þeir munu einnig syngja hann, er þeir minnast heima- landsins og móðurþjóðarinnar. Að heiman heim þið siglið. Og hjartans þakkir okkar. Það logar ennþá eldur, sem út á djúpið lokkar. Þið berið kœra kveðju frá koti, stekk og heiðum þeim Islands börnum öllum, sem eru á Vesturleiðum. 14 - . V 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.