Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 60

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 60
VAKA 2. árg. . Jan.-marz 1939 Hveitiræktin í Evrópu. Punktarnir sýna hlutföllin milli þess, hve mikið er ræktað á hverjum stað. Frakkland. í Suður-Frakklandi er ræktunin á lægra stigi. Ítalía framleiðir mikið af hveiti, en fullnægir þó ekki eigin þörfum. Mest er hveitiræktin í Pódalnum og á Sikiley. í Þýzkalandi er jarðvegur yfir- leitt miður fallinn til hveitirækt- ar en í Frakklandi og öðrum hveitilöndum. Vegna aukinnar ræktunar og stórbættra aðferða hefir hveitiræktin aukizt svo, að hún nægir að miklu leyti eigin þörfum. Af norðlægari löndum rækta Holland, Danmörk, England og Suður-Svíþjóð nokkuð af hveiti. Hveitiuppskera Englands nægir hvergi nærri landinu. Framleiðsl- an er rúmlega 1 milj. tonna, en innflutningur nærri 6 milj., eða 58 þriðjungur af öllu því hveiti, sem til samans er útflutt frá öðrum löndum. Hið mikla hveitisvæði Evrópu byrjar í Ungverjalandi og nær þaðan austur um Suður-Rússland og langt austur fyrir Úralfjöll. Eftir því sem austar dregur verð- ur þurrviðrasamara og ræktun áhættusamari. En jafnframt verður hveitið harðara og auð- ugra að glútín-efnum, eða eins og bakararnir og makkarónuverk- smiðjurnar vilja hafa það. Fyrir stríðið flutti Rússland út óhemju af hveiti. Að haustinu streymdu hveitifarmarnir með járnbrautum og fljótabátum fram til Svartahafsins. Allir farmarnir flutu svo um Bospórus og Dar- danellasund vestur á bóginn. Þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.