Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 62

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Blaðsíða 62
V A K A 2. árg. . Jan.-marz 1939 ur eftir. Sagan um landnám hveitisins norður eftir er sann- kölluð sigurganga, sem mann- kynið getur stært sig af. Af harðgerðum rússneskum hveititegundum hefir tekizt að framleiða nýjar tegundir hveitis, sem bæði þola mikinn þurrk og fá staðizt snýkjudýr. Með þeim hafa hinar þurru gresjur Kanada verið lagðar undir hveitiræktina. Nafntogaðastar af þessum teg- undum eru „Durum“ og „Mani- toba“, sem taldar eru hinar beztu í heimi. Frá Kanada hafa síðan hinar harðgerðu hveititegundir af rúss- neskri ætt aftur 'verið fluttar til ræktunar í N.-Rússlandi og Sí- biríu. Frá Argentínu koma nú stór- kostlegar hveitibirgðir. Fram til 1880 gerði landið ekki betur en að fullnægja eigin þörfum. Land- nemar frá Evrópu tóku sér um þær mundir stór lönd og hófu hveitirækt í stórum stíl. Rækt- unin er þó á lágu stigi, en allt mæðir á víðlendinu. Hinsvegar nýtur Argentína þeirra yfirburða, fram yfir norðlægari lönd, að hveitið þroskast þar í des., og kemur á markaðinn í Evrópu í febr.-marz, minnst 5 mánuðum áður en uppskeran byrjar þar. Á þessu tímabili er Ástralía eini keppinauturinn. í sumum árum flytur Ástralía eins mikið út af hveiti og Argen- tína og meira en Bandaríkin. Sá árangur, sem fengizt hefir af hveitirækt í Ástralíu, er undra- 60 verður. Jarðvegurinn er yfirleitt magur og veðrátta allt of þurrka- söm. í Viktoría er nú ræktað hveiti á 4 milj. ha., þar sem til skamms tíma var talin hrein eyðimörk. Ástralíumenn áttu við margar þrautir að etja áður en þeim tókst að framleiða hveititegund, sem hæfði jarðvegi og veðráttu. Enskur stærðfræðingur, William Farrer, sem kom þangað um 1880, varði því, sem eftir var æfinnar, til að leysa þessa þraut. Hann framleiddi um 30 hveititegundir, þar til sú rétta var fundin. Árið 1902 var hún tekin til ræktunar á öllum ökrum Ástralíu. Hinir „gullnu“ akrar eru frá því ári eirbrúnir að lit. Svo langt er sigurför hveitisins komið á vorum dögum. En henni er hvergi nærri lokið ennþá. Af sjónarltóli vísindanna Fjöldamargir áskrifendur Vöku hafa látið í Ijós ánœgju sína yfir greininni Lífskoðun prófessors J. B. S. Haldane, sem birtist í sið- asta hefti. Jafnframt hefir þess verið óskað, að framvegis yrðu birtar slíkar greinar. Þessar óskir verða uppfylltar. í 3. hefti þessa árgangs verður birtur annar þátt- ur úr bók Haldane’s l þýðingu Jóns Eyþórssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.