Borgfirðingabók - 01.12.1981, Side 44

Borgfirðingabók - 01.12.1981, Side 44
42 einkum fyrir þá efnaminni, en í þeirra hópi hefur Bjarni vænt- anlega verið. Þegar hér var komið sögu eru þau Salómon og Ragnhildur farin að búa saman og tvö börn komin. Sjálfsagt hafa þau ekki haft úr miklu að spila, þó að líklegt sé, að um þessar mundir hafi hann verið farinn að stunda sjóróðra suður í veiðistöðvunum á vetrarvertíð og á vorvertíð á Mýrunum, sem byrjaði strax og menn komu heim úr verinu um sumarmálin. Að þessu sinni er Salómon þó heima og hann býðst þegar til að leita að ánni og þetta þiggur faðir hans sem fyrr. Ekkert bendir til að Salómon hafi verið hneigður til búskapar, en hinsvegar léttur á fæti og fús til snúninga. Hann tekur prik sitt og heldur inn að keldu, því um aðrar hættur var tæplega að ræða í grenndinni. Hann var glögg- skyggnari en faðir hans, óþreyttur og ekki farinn að tapa sjón, því hann flnnur brátt Krímu í keldunni, en í stað þess að draga hana upp úr, ýtir hann henni betur niður með prikinu. Leitinni heldur hann svo áfram og fer víða en árangurslaust. Að þessu loknu heldur hann heim. Og aldrei kom Kríma fram svo vitað væri. Leið nú að jólum. Það hafði verið siður Bjarna að sækja messu að Álftanesi á hverjum jólum eftir að hann flutti í Leirulækjarsel og haft með sér allt sitt heimilisfólk er heimangengt átti. Nú brá svo við að Salómon vildi ekki fara og bar við lasleika. Ragnhildur hafði gild forföll, með tvö börn, og fór því hvorugt. Bjami hefur því verið fáliðaður við kirkju að þessu sinni. Milli Leirulækjarsels og Alftaness er minnst klukkutíma gangur, og meira, ef færi er ekki gott. Prestar héldu langar stólræður yfir kirkjugestum, að sagt var, oft líklega ekki þótt veita af. Eftir messu voru vísar góðgerðir á bænum. Um þær mundir og lengi enn, var Álftanes mikið höfuðból. (Kirkjan stóð í kirkjugarðinum og því stutt að fara). Það orð lá á, að mikil gestrisni væri þar, og alveg fram á þessa öld, hélt mikill hluti safnaðarins þangað heim til að þiggja góðgerðir og njóta fjör-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Borgfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.