Borgfirðingabók - 01.12.1981, Page 80

Borgfirðingabók - 01.12.1981, Page 80
78 Ragnheiðar Gísladóttur frá Stafholti. Svavar varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1935, var síðan við nám í H.í. næstu ár, en fer haustið 1937 til náms í efnaverkfræði í Dresden í Þýskalandi. Því námi lauk hann 1942 og hefur þá störf við glerverksmiðju í Berlín og er þar til stríðsloka. Heim kemur hann ásamt konu sinni, Úrsúlu, með Esjunni í júní 1945. * Þegar heim kemur hefur Svavar störf hjá Atvinnudeild Há- skólans, síðan er hann um tíma hjá Jarðborunum ríkisins, en frá 1949 hjá Hitaveitu Reykjavíkur og þar starfaði hann meðan heilsan leyfði. Síðustu sjö ár ævi sinnar var hann sjúklingur og var það þá eina skemmtun hans að fara um Borgarfjörð og þó einkum Norðurárdal, og þar kaus hann að eiga sitt síðasta hvílu- rúm. Konu sinni, Úrsúlu Funk, kvæntist hann árið 1945 og eign- uðust þau 2 börn, Solveigu og Bernhard. Útför hans fór fram frá Hvammskirkju 5. apríl 1980. Guðmundur Tómasson frá Stóru-Skógum, lést 13. september sl. Hann var fæddur á Einifelli í Stafholtstungum 14. sept. 1891, sonur Tómasar Guðmundssonar bónda þar og konu hans Ást- rósar Sumarliðadóttur. Fljótlega eftir fermingu fer Guðmundur í vinnumennsku, fyrst að Stafholti til sr. Jóhanns Þorsteinssonar, er síðan í Arnarholti eitt ár, en kvænist árið 1912 Olöfu Jónsdóttur frá Einifelli. Eru þau næstu árin í húsmennsku á ýmsum stöðum í Stafholtstungum og Norðurárdal, búa eitt ár í Sveinatungu, en flytja árið 1929 að Tandraseli og búa þar næstu 15 árin og eru þar síðustu ábúendur. Árið 1944 bregða þau búi og flytja til dóttur sinnar og tengdasonar í Stóru-Skógum. Þar átti Guðmundur heima til 1978 þegar jörðin er seld og hann flytur ásamt dóttur sinni í Borgarnes. Konu sína, Olöfu, missir hann 1955 en þau eignuðust 5 börn, Fjólu, Halldóru, Margréti, sr. Tómas og Ástu. Jóhanna Agústa Guðjónsdóttir frá Flóðatanga andaðist hinn 21. sept. sl.Fædd var hún 18. ágúst 1898 dóttir Guðjóns Kjartans-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.