Borgfirðingabók - 01.12.1981, Side 126

Borgfirðingabók - 01.12.1981, Side 126
124 baráttu að koma því máli í framkvæmd. Ég ætla ekki að rekja þá sögu. Hún er ykkur öllum kunn. Andstaðan gegn brúargerðinni var á tímabili mjög hörð og meira að segja var reynt að nota brúna, sem einhverskonar tákn í stríði, sem ákveðin öfl í þjóð- félaginu reyndu að magna milli þéttbýlisins á Reykjanesi og landsbyggðarinnar. Þessar raddir eru nú þagnaðar og ég hefi marga hitt, sem segjast alls ekki hafa gert sér grein fyrir hversu geysileg sam- göngubót brúin yrði, fyrr en hún var komin í samband. Mér er ekki grunlaust um að þetta hafi jafnvel átt við um Borgfirðinga sjálfa. Ég ætla ekki að fjölyrða hér um áhrif brúarinnar og þær breytingar sem hún kemur til með að hafa í för með sér. Sumt af þessu kemur af sjálfu sér. Annað er undir okkur komið, sem byggjum þetta hérað. Hitt málið, sem ég nefndi að sérstaklega yrði minnst á í sambandi við árið 1980, er hitaveitan. Þótt hún komi ekki til nota fyrr en á þessu ári, þá var meginhluti framkvæmda hennar, sem tengjast Borgarnesi og Andakílshreppi, unninn á því ári. Varið var um 4 milljörðum til framkvæmda veitunnar á árinu. Varðandi þýðingu þessa fyrirtækis má benda á, að þegar hitaveitan er komin í gagnið hér í Borgarnesi og Andakíls- hreppi, þá er talið að hún spari íbúunum eitthvað yfir 200 milljónir á ári fyrstu árin og raunar miklu meira, þegar frá líður, auk ýmissa möguleika sem hún býður upp á og ekki voru fyrir hendi áður. Hitaveitan átti sér mun styttri aðdraganda heldur en brúin. Þó var búið að vinna að því máli í kringum áratug. Það var þó fyrst í kjölfar mikilla olíuverðshækkana árið 1973, sem nokkur grundvöllur var fyrir að leggja hitaveitu svo langa leið, sem hér er um að ræða. Með stöðugt hækkandi orkuverði hefur þetta svo orðið álitlegra með hverju árinu. (Annáll Borgarness í samantekt Húnboga Þorsteinssonar).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Borgfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.