Borgfirðingabók - 01.12.1981, Page 158

Borgfirðingabók - 01.12.1981, Page 158
156 aðar á þessu ári, einkum í sambandi við Æviskrár Akurnesinga, er ljóst, að mikill rekstrarhalli verður hjá félaginu á árinu, en engin leið er að reka svona kostnaðarmikla útgáfustarfsemi, nema með nokkru rekstrarfé. Sögufélagið á mikið undir því komið, að Borgfirðingar sýni því áhuga og stuðning í verki, svo sem þeir hafa vissulega gert frá fyrstu tíð. Arlega er leitað til allra sveitarfélaga í héraðinu og sýslufélaganna beggja með beiðni um fjárstyrk. Að jafnaði er þeirri beiðni mjög vel tekið. Sýslufélögin bæði og öll sveitar- félögin hafa styrkt félagið, flest árlega, þó að nokkuð sé misjafnt, hvað þau hafa lagt fram miðað við framlag á íbúa. A þessu ári var sótt um 13 kr. á íbúa frá sveitarfélögunum og 7 kr. frá sýslu- félögunum. Vitað er, að mörg hreppsfélögin verða að fullu við þessari beiðni, og eru það yfirleitt þau sömu ár eftir ár. Þá skal þess getið, að Menningarsjóður Akraness hefur á þessu ári veitt félaginu ríflegan styrk vegna ritunar Æviskráa Akurnesinga. Sögufélagið er þakklátt fyrir þá styrki og velvild, sem það nýtur. Það er félaginu mikils virði að finna það, að menn- ingarstarf þess er metið og að menn gera sér ljóst, að það hefur gildi fyrir borgfirzka menningu og mannfræði í nútíð og framtíð. Jón Einarsson, Saurbee. REKSTRARREIKNINGUR SÖGUFÉLAGS BORGARFJARÐAR ÁRIÐ 1980 TEKJUR: 1. Innk. fyrir seldar bækur (æviskr.) á árinu 2. Styrkir á árinu, sbr. sundurliðun 3. Vaxtatekjur 5.914.200 5.088.300 2.433.223 Tekjur samtals 13.435.723
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.