Morgunblaðið - 19.08.2022, Page 3

Morgunblaðið - 19.08.2022, Page 3
SINFONIA.IS Í t i lefni Menningarnætur í Reykjavík stendur Sinfónían fyrir tvennum tónleikum í Hörpu á laugardaginn. Gestum og gangandi býðst að sækja miða þeim að kostnaðarlausu samdægurs frá kl. 1 1 á sinfonia.is eða í miðasölu Hörpu. Öll eru velkomin á meðan húsrúm leyfir. Gestir fá að kynnast töfrum jarðar og alheimsins undir leiðsögn Stjörnu-Sævars og hlýða á stórbrotin og litr ík tónverk sem skírskota ti l fyrirbæra í náttúrunni. Jón Jónsson kynnir klassískan hlaupalagalista með dyggri aðstoð hljómsveitarinnar. Leikin verður fjörmikil og hressileg tónlist í t i lefni 37. Reykjavíkurmaraþonsins. 15.00 UNDUR JARÐAR MEÐ STJÖRNU-SÆVARI Opið hús á Menningarnótt ÞÉR ER BOÐIÐ ÁTÓNLEIKA 17.00 MARAÞONTÓNLEIKAR MEÐ JÓNI JÓNSSYNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.