Morgunblaðið - 26.08.2022, Blaðsíða 9
Rauðrófuhylki
Áhugi á heilsueflandi eiginleikum
rauðrófunnar er sífellt að aukast og þá
sérstaklega hjá íþróttafólki vegna þess
að rauðrófan inniheldur nítröt sem
geta aukið blóðflæði og á þann hátt
leitt til aukins úthalds og snerpu.
100% náttúrulegt rauðrófuduft í hylkjum
er góð lausn til að bæta þessari vinsælu
ofurfæðu inn í daglega rútínu. Rauðrófur
eru sneisafullar af næringar- og plöntu-
efnum. Þar að auki innihalda þær góð
flókin kolvetni, trefjar og öflug andoxunar-
efni. Mælt er með að innbyrða 2 hylki á
dag með mat sem samsvarar 9.240 mg
af þurrkaðri rauðrófu.
„Ég tek alltaf þessi þrjú heilögu þegar æfingartímabilið
er byrjað: Glucosamine, Krill og Beetroot.
Ég fann það þegar ég tók mér smá hlé frá inntöku á Glucosamine (eftir
Járnkarlinn) þá var ég stirðari á morgnana og fann ég greinilegan mun
á mér þótt ég væri ekkert að æfa. Ég er byrjaður að taka inn Glucos-
amine og Krill aftur og ég vakna ekki stirður á morgnana. Einnig finn
ég mun á mér þegar ég er búinn að sitja lengi við í vinnunni að bakið
og liðirnir verða ekki eins fljótt stífir. Ég kynntist rauðrófunni í gegnum
þríþrautina og langaði að prófa. Rauðrófuduftið frá Natures Aid veitir
mér aukinn kraft og orku og mér finnst ég afkasta mun meira á æfing-
um en venjulega“
Bjarni Jakob, þríþrautarkappi.
Krill olía
Mikilvægt er að huga að inntöku
lífsnauðsynlegra fitusýra en Omega-3
gegnir fjölda heilsueflandi eiginleika í
mannslíkamanum.
Krill olían er sú allra hreinasta sem finnst
og þú ert laus við allt eftirbragð við inntöku.
Perlurnar innihalda fosfólípíð sem gerir það
að verkum að olían blandast vel við vatn
og upptakan verður mun betri. Auk þess
að vera rík af Omega-3 inniheldur Krill olían
öfluga andoxunarefnið Astaxanthin og
einnig EPA og DHA fitusýrur sem eru afar
mikilvægar fyrir mannslíkamann.
Glúkósamín og
Kondtrítín complex
Glúkósamín sem hefur verið eitt
vinsælasta liðbætiefnið erlendis um
langa hríð fæst í bætiefnaformi frá
Natures Aid. Vinsældir þess færast
sífellt í aukana, en talið er að glúkósa-
mín auki viðgerðarhæfni líkamans og
geti dregið úr eymslum í liðum.
Vel samansett liðbætiefnablanda þar sem
tekið er á fjölmörgum þáttum sem tengjast
aumum liðum. Auk glúkósamíns inniheldur
þessi bætiefnablanda kondtrótín súlfat sem
er byggingarefni brjósks og geta þessi tvö
efni því verið afar góð blanda fyrir liðina.
Töflurnar eru einnig ríkar af C-vítamíni sem
stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir
eðlilega starfsemi brjósks.
Heilaga þrennan
Náttúrulegu ofur-bætiefnin frá Natures Aid