Morgunblaðið - 26.08.2022, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.08.2022, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2022 Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar sér stóra hluti í íþrótt- inni þrátt fyrir að hún hafi einungis æft þríþraut frá árinu 2016 en hún þurfti að hætta við keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 vegna meiðsla. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Öll börn eiga skilið sömu tækifæri Á laugardag: Hæg breytileg átt og víða þurrt og bjart veður. Hiti 10 til 16 stig yfir daginn. Á sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8. Skýjað sunnan og vestan til á landinu og sums staðar dálítil væta. Bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti breytist lít- ið. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.30 Útsvar 2013-2014 14.25 Manstu gamla daga? 15.10 91 á stöðinni 15.35 CalmusWaves 16.20 Hvað hrjáir þig? 17.00 Stiklur 17.35 Tónstofan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.29 Lúkas í mörgum mynd- um 18.36 Maturinn minn 18.48 KrakkaRÚV – Tónlist 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Út í geim 21.20 Shakespeare og Hath- away 22.05 Whiskey Tango Foxtrot 23.55 Ófærð III 00.35 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show með James Corden 14.00 The Block 15.00 Best Home Cook 16.55 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show með James Corden 19.10 American Housewife 19.40 Black-ish 20.10 The Bachelorette 21.40 Chocolat 23.45 Airplane! 23.50 Mechanic: Re- surrection 01.30 Things We Lost in the Fire 03.25 Tónlist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Dýraspítalinn 09.50 Supernanny US 10.30 Hvar er best að búa? 11.25 10 Years Younger in 10 Days 12.10 30 Rock 12.35 Nágrannar 12.50 Ghetto betur 13.35 Einkalífið 14.05 All Rise 14.45 Grand Designs 15.35 Jón Arnór 16.40 Real Time með Bill Maher 17.25 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Love, Weddings & Oth- er Disasters 20.25 Robert the Bruce 22.25 Bad Words 23.55 Fatale 01.35 The Mentalist 02.15 Supernanny US 02.55 10 Years Younger in 10 Days 03.40 30 Rock 04.00 All Rise 18.30 Fréttavaktin 19.00 Kaupmaðurinn á horn- inu (e) 19.30 Markaðurinn (e) 20.00 Fjallaskálar Íslands (e) Endurt. allan sólarhr. 05.00 Charles Stanley 05.30 Tónlist 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþáttur 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Tónlist á N4 22.00 Föstudagsþáttur 22.30 Föstudagsþáttur 23.00 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Glans. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Undir himninum. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Samfélagið. 21.30 Kvöldsagan: Ólafs saga Tryggvasonar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.00 Undir himninum. 26. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:53 21:07 ÍSAFJÖRÐUR 5:49 21:21 SIGLUFJÖRÐUR 5:31 21:04 DJÚPIVOGUR 5:20 20:39 Veðrið kl. 12 í dag Norðan gola eða kaldi í dag og léttskýjað en strekkingur norðaustan til á landinu og rign- ing þar fram eftir degi. Hiti breytist lítið. Ég veit varla hvað ég á að gera á þriðju- dagskvöldum, nú þegar annarri serí- unni af Only Murders in the Building, sem sýnd er á Disney+- streymisveitunni, er lokið. Það var nú ekki lítið, hrósið sem undirritaður gaf fyrstu þáttaröðinni hér á þessum vettvangi í fyrra, enda eru þættirnir fullkomin blanda af drama og gríni. Í annarri þáttaröðinni hittum við aftur söguhetj- urnar úr þeirri fyrstu, sem Steve Martin, Martin Short og Selena Gomez leika, en þau eru nú sjálf sök- uð um að hafa framið morð þegar Bunny, yfirmaður húsfélagsins í Arconia-byggingunni, endar bókstaf- lega látin í fanginu á þeim. Fyrri serían byggðist mjög á einstöku samspili gömlu brýnanna, Steve Martin og Martin Short, en þeir ná jafnvel enn betur að kitla hláturtaugarnar að þessu sinni í hlutverkum sínum sem fyrrverandi sjón- varpsstjarnan Charles Haden-Savage og leikhús- stjórinn Oliver Putnam. Báðir ofmeta þeir Savage og Putnam hæfileika sína á leiklistarsviðinu, sem og spurn eftir þeim hæfileikum, og eru árekstrarnir þeirra á milli einn helsti drifkraftur seríunnar. Mabel Mora (Gomez) veitir svo nauðsynlega jarðtengingu. Við sögu koma faðernispróf, stolið málverk og einn orðljótasti páfagaukur sem sést hefur á skján- um. Þá enda þættirnir að sjálfsögðu þannig að maður getur varla annað en beðið eftir þriðju þáttaröðinni. Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Gömlu grínbrýnin leysa gátuna aftur Morðgáta Hetjurnar standa í ströngu í þáttunum. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Þröstur Gestsson Þröst- ur spilar betri blönduna af tónlist síðdegis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Jón Axel Ólafsson og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Hjarta- gæska dýra kemur ber- sýnilega í ljós í mynd- bandi sem hefur verið í dreifingu á netmiðlum síðastliðna daga. Þar má sjá hvernig fíll réttir ferða- mönnum hjálparhönd – eða rana öllu heldur – eftir að barn missti skó sinn í híbýli hans í dýragarð- inum í Weihai í Kína. Fíllinn, sem ber nafnið Shanmai og er 25 ára gamall, greip skóinn með rananum, virtist þurrka af honum moldina og rétti ferða- mönnunum hann svo mjúklega aft- ur en atvikið átti sér stað fyrr í mánuðinum. Í myndbandinu má heyra ferða- mennina fagna hjartagæsku og greind fílsins. Myndbandið má sjá á K100.is. Fíll skilaði töp- uðum barnsskó Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 31 heiðskírt Algarve 22 heiðskírt Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 28 heiðskírt Madríd 32 léttskýjað Akureyri 8 rigning Dublin 19 skýjað Barcelona 29 skýjað Egilsstaðir 11 skúrir Glasgow 18 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 20 skýjað Róm 30 heiðskírt Nuuk 8 skýjað París 29 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 25 heiðskírt Winnipeg 17 léttskýjað Ósló 26 heiðskírt Hamborg 27 heiðskírt Montreal 21 léttskýjað Kaupmannahöfn 21 alskýjað Berlín 27 léttskýjað New York 30 heiðskírt Stokkhólmur 22 heiðskírt Vín 28 léttskýjað Chicago 23 skýjað Helsinki 18 skýjað Moskva 28 léttskýjað Orlando 32 léttskýjað DYkŠ…U Við Hækk um í gleð inni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.