Morgunblaðið - 26.08.2022, Blaðsíða 16
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12.
Íbúum ofboðið vegna hljóðmengunar og óþæginda
hafa byggst upp á síðastliðnum ár-
um og eru enn í örum vexti og nýtt
íbúðarhverfi í Skerjafirði er fyrir-
hugað. Íbúar á „Valsreitnum“ og á
neðanverðu Kársnesi skipta þús-
undum. Forsenda þessarar upp-
byggingar var sú að flugumferð viki
smám saman og skipaðar voru
nefndir til að finna heppilega stað-
setningu flugvallar utan þéttbýlis.
Umferð einkaþotna og útsýnis-
þyrlna hefur aukist gríðarlega með
tilheyrandi hljóðmengun og óþæg-
indum fyrir íbúa sem eru undir og
umhverfis þessa miklu flugumferð.
Menn gera sér almennt ekki grein
fyrir því hvaða afleiðingar þetta hef-
ur. Á köflum er eins og um stríðs-
ástand sé að ræða vegna hávaða og
titrings.
Brýnt er að banna sem fyrst alla
umferð einkaþotna, þyrlna og innan-
landsflugs stærri flugvéla og beina
þessari flugumferð til Keflavíkur-
flugvallar meðan leitað er staðsetn-
ingar fyrir varaflugvöll.
Íbúi.
Í umræðunni um flugvöllinn í Vatns-
mýrinni fá íbúar umhverfis flugvöll-
inn litla athygli. Ný íbúðarhverfi
Reykjavíkurflugvöllur
Einkaþotur í röðum.
Svartsengi er í um 10 km fjarlægð
frá eldgosinu í Meradölum
Svartsengi
Meradalir9,27 km
Grindavík
G
ru
n
n
ko
rt
/L
o
ft
m
yn
d
ir
eh
f.
Um 90% af raforkuframleiðslu Ís-
lands á sér stað innan við 45 kíló-
metra frá eldfjöllum landsins, við
plötuskil meginlandsflekanna
tveggja, Norður-Ameríku- og Evr-
ópuflekanna. Mörg stór orkuver eru
mun nær en það.
Eldgosið í Meradölum hefur und-
irstrikað mikilvægi raforkumála
sem mikilvægs þáttar í þjóðaröryggi
Íslands. Orkuverið í Svartsengi er í
um 10 km fjarlægð frá nýjustu
sprungunni sem opnaðist 3. ágúst
síðastliðinn og rætt hefur verið um
að innviðir liggi mögulega undir
hættu á skemmdum. Svartsengi
framleiðir raforku og heitt vatn fyrir
um 28 þúsund íbúa, eða
um 8% þjóðarinnar,
svo ekki sé minnst á al-
þjóðaflugvöll lands-
manna, Keflavíkur-
flugvöll, þannig að ljóst
er að það liggja miklir
hagsmunir undir.
Dreifa áhættunni
– vindorka og
raforkustrengur
Spurningin er hvort
ekki sé kominn tími til
að dreifa áhættunni
svo ekki fari illa.
Hægt er að styrkja raforku-
öryggið til dæmis með tvennum
hætti. Í fyrsta lagi að fjölga raf-
orkuverum og dreifa nýjum orku-
verum um landið með sérstakri
áherslu á að byggja verkefnin á
landsvæðum utan við svokölluð virk
eldfjallasvæði. Vindorkan hentar
einstaklega vel til þess. Raforkuver
þar sem framleitt er með jarðvarma
og vatnsafli þarf að byggja þar sem
frumorkuna er að finna, þ.e. þar sem
jarðhitann og vatnsaflið er að finna.
Vindorkuver þurfa vissulega að vera
þar sem vindinn er að
finna en hann finnst
mun víðar og hægt að
staðsetja vindorkuver
á köldum svæðum,
langt frá hættu á jarð-
hræringum, og með því
styrkja raforkuöryggi
umtalsvert.
Í öðru lagi er hægt
að tryggja raforku-
öryggi með raforku-
streng til annarra
landa, landa sem stað-
sett eru á svæðum þar
sem hætta á eldgosum er engin. Með
tengingu landsins við önnur fram-
leiðslusvæði raforku er hægt að
dreifa áhættunni af jarðhræringum
á Íslandi. Tenging raforkustrengs til
annarra landa mun því styrkja veru-
lega raforkuöryggi þjóðarinnar.
Niðurlag
Raforkumál eru þjóðaröryggis-
mál. Dæmin sýna að langan tíma
tekur að koma nýjum raforkuverk-
efnum í gegnum leyfisveitingafer-
ilinn á Íslandi, jafnvel áratugi, og við
það bætist langur byggingartími,
þrjú til fimm ár. Er ekki tími til
kominn að þjóðin hugi að því að
dreifa áhættunni af rekstri raf-
orkukerfisins áður en áföllin ríða yf-
ir? Er skynsamlegt að gera svo lítið
að til vandræða horfi og þurfa svo að
grípa til skyndiaðgerða eftir að áföll-
in hafa riðið yfir, með tilheyrandi bið
eftir byggingu grænna raforkuverk-
efna og neyðast jafnvel til að keyra
sótsporsmengandi díselrafstöðvar á
meðan? Þjónar það markmiðum Ís-
lands í loftslagsmálum?
Meira á www.okkarhlid.is
Raforkumál eru
þjóðaröryggismál
Eftir Magnús B.
Jóhannesson
»Er ekki tími til
kominn að þjóðin
hugi að því að dreifa
áhættunni af rekstri
raforkukerfisins áður
en áföllin ríða yfir?
Magnús B. Jóhannesson
Höfundur er framkvæmdastjóri
Storm Orku.
16 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2022
Smiðjuvegi 34 • gul gata Kópavogi • biljofur@biljofur.is
Viðgerðir // Bilanagreining // Varahlutir // Smurþjónusta
Sérhæfð þjónusta fyrir
Rótgróið fyrirtæki, starfrækt frá 1992
544 5151
tímapantanir
VINNINGASKRÁ
20 8497 16350 27769 42117 51592 62525 71275
860 8967 16374 27771 42625 51823 62919 71630
1213 9295 16499 27797 42736 51920 63101 72018
1711 9296 16869 27984 43312 52081 63302 72178
1976 9307 16942 28016 43726 52118 63714 72593
1998 9615 17031 28167 43750 52260 63790 72931
2156 9647 17190 28490 43877 52449 63842 73000
2236 9738 17492 28512 44118 52468 64162 73046
2270 10529 17532 28552 44177 53177 64383 73121
2522 10536 18035 28751 44456 53194 64404 73715
2585 10631 18067 29149 44650 53235 64424 73724
2814 10712 18310 29361 44745 53582 64783 73832
2887 10717 19157 30585 44879 54030 65969 74242
2977 10925 19355 30620 45270 54058 66160 74339
3477 11003 19622 30639 45507 54077 66214 74864
3595 11041 19641 30842 46346 54147 66393 75095
3617 11109 19705 31078 46359 54385 66413 75154
3664 11268 20473 31977 46525 54429 66437 75352
4016 11473 20693 33089 46782 54955 66556 75389
4332 11536 20774 33220 46865 55086 66795 75809
4372 11689 21057 33930 46946 55450 67042 76016
4846 12230 21118 34234 47159 55977 67305 76213
4852 12308 21209 34472 47427 56299 67984 76536
5087 13072 21461 34509 47496 56723 68418 76566
5438 13367 21711 34679 48033 56725 68625 77377
5593 13417 21862 35415 48259 56813 68762 77442
5981 13451 22212 35795 48856 57266 68836 77694
6064 13601 22823 35927 49042 58394 68930 77920
6263 13854 23089 36847 49092 59230 69056 78706
6306 14348 23318 36881 49170 59481 69202 79035
6714 14448 23379 37356 49556 59575 69261 79908
6992 14701 23529 37453 49741 59729 69835
7433 14743 25424 38694 49909 59979 70268
7441 15420 25804 38704 50592 60018 70337
7685 15841 26206 40217 51106 60115 70622
8260 15889 26616 40780 51148 60229 70730
8286 16173 27392 41220 51446 61312 70990
746 11196 25307 32955 42818 49947 60194 72957
1174 12365 26178 34062 43267 50199 60398 74244
2006 12480 26984 34091 43778 51799 61587 74957
2029 12582 27237 35165 44639 52235 62851 75695
2436 13620 27864 36230 44753 52460 65101 77093
2926 13870 29180 36242 44998 52506 67670 77551
2994 17640 29195 36718 45426 52673 67737 78080
3655 18722 30057 37755 45782 53483 68282 78376
4005 19042 31492 40012 46473 53680 68749 78625
4872 21259 31971 40954 46583 57894 69143
5227 22714 32069 41180 48092 57904 69852
6751 22830 32329 41465 48393 58081 70397
10283 23241 32347 41787 49772 59143 71926
Næsti útdráttur fer fram 1. september 2022
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
38813 41318 46678 67544 74598
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
156 10936 19986 25531 55245 71417
3759 11918 20858 38309 56082 74140
4993 18624 21572 40247 69667 75601
8139 18784 22769 50715 70529 77252
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
6 7 8 1 2
17. útdráttur 25. ágúst 2022
Þarftu að láta
gera við?
FINNA.is