Fréttablaðið - 13.01.2023, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 13.01.2023, Blaðsíða 34
18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. 19.30 Íþróttavikan með Benna Bó 20.00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli (e). 20.30 Fréttavaktin 21.00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. (e) LÁRÉTT 1 svall 5 flaut 6 ámæla 8 ávöxtur 10 átt 11 margsinnis 12 kirtill 13 óviljugur 15 eldsneyti 17 klifun LÓÐRÉTT 1 ýlfur 2 þráður 3 herma 4 ok 7 kær 9 tungumál 12 pakki 14 ögn 16 auk LÁRÉTT: 1 slark, 5 píp, 6 lá, 8 ananas, 10 na, 11 oft, 12 bris, 13 ófús, 15 linkol, 17 stagl. LÓÐRÉTT: 1 spangól, 2 lína, 3 apa, 4 klafi, 7 ást- sæll, 9 norska, 12 búnt, 14 fis, 16 og. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Pondus Eftir Frode Øverli Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þann- ig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt o g l ó ð r é t t , birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Steinitz átti leik gegn Reiner í Vín árið 1860. 1...Dh4! 1. Hg2 Dxh2+! 3. Hxh2 Hg1# 0-1. Tólf skákmenn eru efstir og jafnir á Skákþingi Reykja- víkur að loknum tveimur um- ferðum. Mótinu er framhaldið um helgina. Tata Steel mótið hefst í Wijk aan Zee á morgun. Magnús Carlsen, Ding Liren og Caruana eru meðal þátttakenda. www.skak.is: Skákþing Reykja- víkur. Svartur á leik Dagskrá Hringbraut Sjónvarp Símans Stöð 2 RúV Sjónvarp 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Fólkið í landinu 13.35 Útsvar 2016-2017 (Garðabær - Hornafjörður) 14.45 Enn ein stöðin 15.10 Neytendavkatin 15.40 Manstu gamla daga 16.30 Andraland 17.00 Besta mataræðið 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja 18.29 Lúkas í mörgum myndum 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Vök Nýir þættir um íslenska dægurtónlist. Tónlistar- menn koma í stutt viðtöl í Stúdíó RÚV og færa lands- mönnum tónlist heim í stofu. 20.30 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudags- kvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. 21.25 Larkin-fjölskyldan 22.15 The Courier Spennumynd frá 2020 byggð á atburðum í Kúbudeilunni haustið 1962. Háttsettur sovéskur leyni- þjónustumaður setur sig í samband við CIA í von um að draga úr spennunni milli stórveldanna. Bandaríska leyniþjónustan fær breskan kaupsýslumann til að vera milligöngumaður. Veldur hann verkefninu þegar heimurinn er undir? 00.05 Shakespeare og Hathaway 00.50 Dagskrárlok 08.00 Heimsókn 08.15 Grand Designs 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 Race Across the World 10.25 McDonald and Dodds 11.55 Út um víðan völl 12.30 10 years younger in 10 days 13.15 The Carrie Diaries 13.55 Ég og 70 mínútur 14.45 BBQ kóngurinn 15.00 First Dates hotel 16.15 Stóra sviðið 17.10 Bold and the Beautiful 17.35 The Carrie Diaries 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.05 Idol Stöð 2 leitar að næstu Idol-stjörnu og það er óhætt að lofa frábærri skemmtun enda stefnir í stærsta og glæsilegasta skemmtiþátt vetrarins. 21.15 America’S Got Talent: All Stars 22.40 Land 00.15 Last Knights Söguleg stríðs- mynd með stórleikurunum Clive Owen og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um stríðs- manninn sverðfima og bardagameistarann Raiden sem ásamt fámennu föru- neyti sínu segir hinum illa harðstjóra Geza Mott stríð á hendur eftir að hann lætur taka meistara þeirra af lífi. 01.55 The Ice Road 06.00 Tónlist 13.00 Dr. Phil 13.40 The Late Late Show 14.19 The Block 16.55 Survivor Baktjaldamakk, ást, hatur og gott sjónvarp einkennir Survivor. 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late show 19.10 The Block 20.10 A Royal Night Out 21.50 Ben is Back . 23.35 Scream Þegar fjölda- morðingi fer á kreik fer Sidney Prescott að gruna að dauði móður hennar og tvö nýleg dauðsföll, tengist. Enginn er öruggur, nú þegar morðinginn byrjar að slátra hverjum manninum á fætur öðrum. Og allir eru grun- aðir. 01.25 Breathe 03.20 From 04.20 Tónlist Landsliðin í handbolta og fótbolta í Íþróttavikunni Það verður mikið húllumhæ í Íþróttavikunni með Benna Bó í kvöld þar sem Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, fær sér sæti ásamt Herði Snæv- ari, íþróttafréttastjóra Torgs. Þeir munu fara yfir íþróttasviðið en bæði handbolta- og fótbolta- landsliðin spiluðu landsleiki í gær. Í lokin koma svo strákarnir í 10 jördunum og fara yfir NFL- deildina og spá í spilin. n 7 6 9 4 3 1 5 8 2 3 8 5 9 2 6 1 4 7 1 4 2 5 7 8 6 9 3 4 1 6 2 5 7 8 3 9 8 5 7 1 9 3 2 6 4 9 2 3 6 8 4 7 5 1 2 3 8 7 4 5 9 1 6 5 7 1 3 6 9 4 2 8 6 9 4 8 1 2 3 7 5 8 2 4 9 3 5 1 6 7 3 9 7 2 6 1 8 4 5 1 5 6 7 8 4 3 2 9 6 1 5 8 9 7 4 3 2 7 3 8 1 4 2 9 5 6 2 4 9 6 5 3 7 8 1 9 7 3 5 2 8 6 1 4 4 6 2 3 1 9 5 7 8 5 8 1 4 7 6 2 9 3 Reglustika? Af hverju kastar hún reglustiku í mig? Hún er að daðra. Þó ég hefði kysst þig beint á munn- inn myndiru ekki skilja þetta. Hæ? Óttaðist að verða táknmynd árásarinnar Snorri Þrastarson vann hetjudáð þegar skotárás var framin í verslunarmiðstöðinni Field’s 3. júlí í fyrra. Nú, sex mánuðum síðar, lítur hann til baka og veltir fyrir sér hvað hann hafi lært af árásinni, hvað hafi breyst í lífi hans og tjáir sig um vináttu sína við konu sem hann bjargaði þennan dag. Ekki auðveld vinna og ekki fyrir hvern sem er Renata Sara Arnórsdóttir framleiðir efni á Onlyfans og starfar fyrir réttindasamtökin Rauðu regnhlífina sem aðstoðuðu við og styðja frumvarp Pírata sem kveður á um að afnema bann við klámi. Hún segir það mikilvægt að frumvarpið verði samþykkt. Heillaður af töfrum leikhússins Leikarinn Ingi Hrafn Hilmarsson hefur starfað í leiklistarbransanum í tæplega fjórtán ár. Í sumar kemur út hans veigamesta verkefni til þessa, kvikmyndin Fanga, sem byggir á ævintýrinu um Fríðu og dýrið. DægraDvöl 13. janúar 2023 FöSTUDagUrFréttablaðið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.