Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.01.2023, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 13.01.2023, Qupperneq 27
Er kominn tími til að gera eitthvað? Ný námsleið og námskeið hjá Hringsjá Hringsjá býður úrval af öðru- vísi og spennandi námskeiðum sem hafa hjálpað mörgum að komast aftur eða í fyrsta sinn af stað til meiri virkni, meiri lífsgæða og fleiri valkosta í námi eða starfi. Upplýsingar og skráning í síma 510 9380 eða á staðnum að Hátúni 10d. Heimasíða: www.hringsja.is Netfang: hringsja@hringsja.is Facebook: facebook.com/hringsja Daglegt líf með ADHD Aukin þekking og skilningur á ADHD. Betri leiðir til að takast á við algenga erfiðleika sem oft fylgja ADHD eins og til dæmis skipulagsvanda, frestun, tímablindu, hvatvísi og gleymsku. Geðheilsa og lífsgæði Kenndar leiðir til að bæta líðan og lífsgæði með árangursríkum hætti. Ná betri tökum á reiði og öðrum tilfinningum Fræðsla um reiði, líkamleg einkenni hennar, hugsanir og aðrar erfiðar tilfinningar. Kenndar eru leiðir til að ná tökum á erfiðum hugsunum, tilfinningum og viðbrögðum. Matsbraut – ný námsleið Tveggja mánaða námsleið fyrir þá sem þurfa að auka daglega virkni og sem stefna á nám. Dagskráin miðar að því að styrkja sjálfsmynd þátttakenda og stuðla að jákvæðu viðhorfi til náms eða starfs. Nálgun er einstaklingsmiðuð og efnistök fjölbreytt. Ég heiti Svala Breiðfjörð Arnardóttir Ég er löggiltur bókari hjá Hringsjá náms- og starfsendurhæfingu. Ég var nemandi í Hringsjá náms- og starfsendurhæfingu. „Hringsjá breytti lífinu til hins betra. Í dag er ég í draumastarfi og elska að vakna á morgnana.“

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.