Rökkur - 15.05.1922, Page 41

Rökkur - 15.05.1922, Page 41
87 Því síðan pabbi sökk í mar sálin hennar reikar þar undir háum öldum, á hafsbotni köldum. Og sorgin mín er sár og sorgin bjó mér voÓa og fór, er horfa verð eg á, að hún góSa móðir mín mædd og kvíSin sitji og vefi í líkklæSin sín. Leitar þá mín sál aS sjó og sveimar þar um nætur, en sveinninn minn grætur, sveinninn litli sárt í vöggu grætur. Svona var það árið alt, árið sem leið. Eg var mædd af kvíða og mér var svo kalt, uns maísólin hlý og heið heiðar og haf, er hafaldan svaf færði í gyltan feld og fagurbláan. f skikkjunni þeirri, er gló'ey gaf græði, þegar vært hann svaf, gaman var að sjá hann, reifðan gulli rauðu fagurbláan. Og Ioksins kom dagurinn, er dreymt eg hafði mest og dagurinn sá er liðinn, því nú er eygló sest. Ó, komdu nú, vinurinn minn kæri, komdu og syngdu, gígjuna eg hræri. Komdu nú og kystu mig,

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.