Rökkur - 15.05.1922, Síða 42

Rökkur - 15.05.1922, Síða 42
88 kystu burt mín tár, þú hefir ekki, karl minn, kyst konuna þína í ár. Henni hefir þrá og þreyta þjakað árlangt, því alt af vildu augun leita út á sjó langt. Eirðarlaus það ár hún var, allar bar hún sorgirnar í leyni. Hugurinn var hjá hafsins ungum sveini. Svo í kvöld, er sólin loksins sigin var í mar, sorgum mædd á reiki hér við fjörðinn ein eg var. Allar stjörnur himinsins eg hugði að telja þá, uns heyra mundi eg fótatak þitt jörðunni á. Fótatakið þitt. 'Fela þig við brjóstið mitt, fegin hugði eg þá. En á heiðum himinboga hvergi sá eg stjörnu loga — og ekki heyrði eg fasta fótatakið þitt og falið þig eg ekki gat við særða brjóstið mitt. En komdu nú, minn kæri, komdu og syngdu, gígjuna eg hræri. Komdu og syngdu, kæri minn, I

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.