Rökkur - 15.05.1922, Page 43

Rökkur - 15.05.1922, Page 43
89 komdu nú í faðminn minn. Komdu, ekki bíð eg þessa bætur. Blóði rauðu grætur auga mitt þá, er oft þú lagðir varir á, varir þínar, vinurinn góði; viknaðu af óði, viknaðu af hjartans ljúfu Ijóði.”---- Og hún starði út á f jörðinn og breiddi út faðm sinn móti selnum. En hann kastaði ekki hamnum. Og augað grét blóði sem fyr. Og hún kvað og kvað^ uns hann svam nær hamrinum og kvað”: “Háður er eg ekki ástinni þinni nú, út hjá skerjum á eg bú. Seytján börn í sjó, , sýnist þér nóg? En háður er eg ekki ástinni þinni nú, út hjá skerjum á eg bú. Seytján börn í sjó, sýnist þér nóg? Og eitt þar að auki, en ekki í ektastandi, uppi á þurru landi. Ástinni þinni ekki er eg háður, eitt sinn var eg smáður, fagra mín, af föður þínum smáður. Og blóði grætur augað sem áður.”--------

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.