Rökkur - 01.09.1929, Síða 12

Rökkur - 01.09.1929, Síða 12
10 sagði hún. „Ég skal segja þér frá öllu, þegar drengurinn er sofnaður, og ég heid nú, að hann sé í þann veginn að sofna. Sko hvað' hann er inndæll og fallegur með lokuð aiug- un! Hann veit ekki hvernig herani' möður hans líður. Guð láti hann aldrei komast að því. Ég var vinnukona hjá kammerráðs- hjónunum, foreldrum bæjarfógetans. Þá bar svo til, að yngri sonurinn kom heim, stú- dentinn. Ég var í þá daga ung og fjörug og óstilt, en skikkaraTeg samt; það get ég kall- að guð mér til vitnis um, að ég var. Hann var svo glaðlyndur og kátur og inndæll, og ærlegur var í honum hver blóðdropi; betri maður en hann hefir ekki verið til á jarð- ríki. Hann var sonur húsföðursins og hús- móðurinnar, en ég ekki nema vinnukona, en við urðum unnusta og unnusti í allri siðsemi; — það er þó svo sem engin synd, þó þau kyssist, sem vænt þykir um hvort aranað. Og hann sagði möður sirani frá þvi; hún var honum eins og í guðs stað hér á jörðu, og hún var svo skynsöm, 1-tærleiks- rík og eiskuleg. Hann ferðaðist í burt og setti gttllhiinginn sinn á fingur mér, og öðar en hann var farinn kallaði matmóðir mín mig á eintal; hún talaði þá um fyrir

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.