Rökkur - 01.09.1929, Qupperneq 13

Rökkur - 01.09.1929, Qupperneq 13
11 mér, svo alvarlega og Míölega um leið, eins og það væri drottinn vor sjálíur, sem taiaði; hún sýndi mér fram á, hvað langt bil væri á miiU min og hans í anda og sannleika. „Nú litur hann á það, hvað þú ert fríð, en fríðLeikinn hverfur. Þú ert ekki mentuð eins og hann. Það er ekki jafnt á með ykkur komið í andans ríki og það er öll ógæfan. Ég ber alla virðingu fyrir þeim, sem fátækur er; fátæklingurinn getur kann ske verið hærra settur hjá guði en margur, sem rfkur er, en hér á jörðu tjáir ekki að ekið sé í rangt spor, j>egar áfxam er ekið, því að öðrum kosti veltist vagn- inn um og kollveltist, — og þið kollveltist þá um leið. Ég veit, að góður maður, hand- verksmaður, hefir beðið þín, það er hann Errikur hanskari; hann er ekkkjumaður, barnlaus ogvel stö'ndugur; hugsaðu eftir því.“ Hvert orð, sem hún sagði, fór eins og hnífur í gegnum hjarta mitt, en hún hafði rétt fyrir sér, og það féll mér þyngst af öHu. Ég kysti á hönd hennar og grét beisk- um tárum, og enn meira og sárara þegar ég var komin upþ á herbergi mitt og lögst í rúmið. Það var mæðunött, sem ég átti j>á; það veit guð einn, hvað ég lefð og þoldi.

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.