Rökkur - 01.09.1929, Page 22

Rökkur - 01.09.1929, Page 22
20 höndun'um utan um höfuðið á mér, kysti mig á enniö og söng vísurnar, sem hetrni annars aldrei varð að syngja, því að Tyrkjunum, drottnum okkar, var illa við þær, og þá söng him: „Á Oíymps tindi í greniskógnum lágvaxna sat gamall hjörtur og augu hans voru höfug af tárum; hann grét rauöutn tárum, já, enda grænum og bleikbláum tárum. — „Tyrkinn er kominn í þorpið okkar, haun hefir óima bunda til veiða sinna, öflugan hundahóp." — „Ég stökkvi þeim yfir eyjarnar,“ sagði rá- hafurinn ungi, „ég stökkvi þeim yfir eyj- jamar út í djúpain sjóimn, „en áður en kvöld- ið datt yfir, var ráhafurinn drepimn og áður en nóttin kom yfir, var hjörturinn veiddur og deyddur." Og ftegar móðir m n söng svona þá vökn- aði henni um augu og tár hékk í löngu, svörtu augnahúrunum hennar, en hún leyndi því og snéri hún svo við svörtu brauðunum okkar í öskumnL Þá krepti ég hnefann og sagði: „Við skul- um drepa Tyrkjann,“ en hún tók upp aftur orðin í vísunni: „Ég stökkvi þeim yfir eyj- jamar út í djúpan sjóinn, en áður en kvöldið datt á, var ráhafurinn drepinn, og áður en J

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.