Rökkur - 01.09.1929, Page 42

Rökkur - 01.09.1929, Page 42
40 milli Danco-lands og vesturstrandar Grahams- lands- og Palmer-eyjanna. Fundið og kannað af Belgica-leiðangursmönnunum. Belle-Alliance, búgarður í Suður-Brabant, viö veginn frá Bruxelles til Genappe. Þjóðverjar kalla oft Waterloo-orustuna (Waterloo er par nokkru norðar) Belle-Alliance-orustuna. Beneden, Pierre Joseph van (1809—94), fræg- ur dýrafræðingur. Sonur hans, Edouard van Beneden (1846—90) var prófessor í dýrafræði og líffærafræði við háskólann í Liége. Benoit, Peter (1834—1901), forstjóri músik- konservatoríisins í Antwerpen. Af nafni hans stendur hvað mestur ljómi í allri hljómlistar- sögu Flæmingja. Hann var og frægur kom- pónisti og skrifaði um hljómlistarsöguleg efni á flæmsku. Berchem, B.-lez-Anvers, á flæmsku Berghem, ein af útjaðraborgum Antwerpen. Vigi. Ibúa- tala 32 000. Gólfdúkaiðnaður, sterkjuframleiðsla og tóbaksiðnaður. Bergen, sjá Mons. Bériot, Charles de (1802—70), fiðlusnillingur, mjög frægur og vinsæll á sinni tið. Hann var prófessor við konservatoríið í Bruxelles; kvænt- ur söngkonunni Malibran-Garcia. Tónskáld gott. Dó blindur. Beveren, borg í Austur-Flanders við járn- brautina milli Ghent og Antwerpen, íbúatala 9 10 000. Kniplingaiðnaður, leður, tréskór. Bilsen, bær við ána Demer, ibúatala 3800. Binche, bær í Hennegau (Hainault), við ána

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.