Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Síða 86

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Síða 86
84 árum í 15 fyrir meiriháttar brot. Smávægileg breyting varð á orðalagi. Lýsingarorðinu gróft var skipt út fyrir alvarlegt. Þannig er háttsemi nú lýst sem „alvorlig eller gjentatt“ í stað „grovt eller gjentatt“, eins og var í 219. gr. eldri laganna. Ákvæðin voru flutt úr sifskaparbrotakafla hegningarlaganna (n. forbrydelser med hensyn til familieforhold) og yfir í ofbeldisbrotakaflann (n. voldslovbrudd). Þá var 219. gr. skipt upp í tvær lagagreinar í nýju lögunum, annars vegar ofbeldi í nánum samböndum (n. mishandling i nære relasjoner), sbr. 282. gr. og hins vegar meiriháttar ofbeldi í nánum samböndum (n. grov mishandling í nære relasjoner), sbr. 283. gr. Ákvæðum 282. og 283. gr. hefur tvisvar sinnum verið breytt. Annars vegar með lögum nr. 46/2010 (mistök leiðrétt) og hins vegar með lögum nr. 32/2011 (sambúðaraðila bætt við upptalningu á þolendum).37 Ákvæðin eru svohljóðandi: § 282 Mishandling i nære relasjoner Med fengsel inntil 6 år straffes den som ved trusler, tvang, frihetsberøvelse, vold eller andre krenkelser, alvorlig eller gjentatt mishandler a) sin nåværende eller tidligere ektefelle eller samboer, b) sin eller nåværende eller tidligere ektefelles eller samboers slektning i rett nedstigende linje, c) sin slektning i rett oppstigende linje, d) noen i sin husstand, eller e) noen i sin omsorg. § 283 Grov mishandling i nære relasjoner Grov mishandling i nære relasjoner straffes med fengsel inntil 15 år. Ved avgjørelsen av om mishandlingen er grov skal det særlig legges vekt på om den har hatt til følge betydelig skade eller død, og for øvrig a) dens varighet, b) om den er utført på en særlig smertefull måte, eller har hatt til følge betydelig smerte, eller c) om den er begått mot en forsvarsløs person. Í greinargerð, með frumvarpi því, sem fyrst leiddi ákvæði þetta í norsk lög árið 2005, kemur fram að það sé á grundvelli tengslanna (n. relasjonelle aspekter) sem rétt þyki að setja sérstakt refsiákvæði um 37 Lov nr. 46/2010 om endringer I straffeloven 1902 mv. (skjerping av straffen for drap, annen grov vold og seksuallovbrudd). Greinargerð er að finna Prop. 97 L (2009-2010). Lov nr. 32/2011 om endringer i straffeprosesslova mv. (etterforskingsplikt mv.). Greinargerð er að finna í Prop. 105 L (2010–2011).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.