Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Síða 87

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Síða 87
85 ofbeldi í nánum samböndum.38 Nánar er það rökstutt með því að ofbeldi við þessar aðstæður sé til þess fallið að valda þolandanum ótta um að það endurtaki sig, en það sé einmitt óttinn við frekara ofbeldi sem einkenni þessi brot umfram önnur ofbeldisbrot. Nauðsynlegt sé að líta til þeirrar ógnar og andlegu þjáninga sem fylgi ofbeldi í nánum samböndum, sem og hótana um líkamsmeiðingar, sem þáttar í kerfisbundinni kúgun. Mikil aukning hefur orðið í skráningu heimilisofbeldismála í Noregi síðan sérstakt refsiákvæði um brot í nánum samböndum var lögfest og fjölgaði kærum um 75,5% á árunum 2008–2012.39 6.3 Svíþjóð Árið 1998 lögfestu Svíar sérstakt ákvæði um brot í nánum samböndum (s. en närstående person). Ákvæðið er í 4. gr. a í 4. kafla hegningarlaganna, Brottsbalk 1962:700, sem geymir brot gegn friðhelgi og friði (s. brott mot frihet och frid). Ákvæðið hljóðar svo:40 4 a § Den som begår brottsliga gärningar enligt 3, 4, 6 eller 12 kap. eller enligt 24 § lagen (1988:688) om kontaktförbud mot en närstående eller tidigare närstående person, döms, om var och en av gärningarna utgjort led i en upprepad kränkning av personens integritet och gärningarna varit ägnade att allvarligt skada personens självkänsla, för grov fridskränkning till fängelse i lägst nio månader och högst sex år. Har gärningar som anges i första stycket begåtts av en man mot en kvinna som han är eller har varit gift med eller som han bor eller har bott tillsammans med under äktenskapsliknande förhållanden, ska han i stället dömas för grov kvinnofridskränkning till samma straff. Lag (2013:367). 38 Hér er vísað til greinargerðar með frumvarpi því er varð að lögum nr. 131/2005, om oppheving av lausgjengarlova og om endringar i straffelova o.a. (eige straffebod mot vald i nære relasjonar o.a.), sbr. Ot. prp. nr. 113 (2004–2005), bls. 38–41. 39 Et liv uten vold. Handlingsplan mot vold i nære relasjoner 2014–2017. Justis- og beredskapdepartementet 2013, bls. 22. 40 Íslenska þýðingu á ákvæðinu er að finna í III. kafla (Löggjafarþróun í öðrum ríkjum) greinargerðar með frumvarpi því er varð að lögum nr. 27/2006, sbr. þskj. 419, 365. mál, 132. löggjafarþing (2005–2006). Þýðingin hljóðar svo (með fyrirvara um smávægilegar breytingar sem hafa orðið á ákvæðinu síðan): 1. mgr. Hver sá sem brýtur gegn ákvæðum 3., 4., eða 6. kafla, og brotaþoli er eða hefur verið nákominn, skal dæmdur fyrir gróft frelsisbrot og sæta fangelsi, allt frá sex mánuðum til sex ára, ef hver og einn þessara verknaða er þáttur í endurteknum brotum gegn friðhelgi brotaþola og til þess fallinn að skaða alvarlega sjálfsmat hans. 2. mgr. Hafi brot, sem um getur í 1. mgr., verið framið af karli gegn konu sem hann er eða hefur verið giftur eða í sambúð með, skal hann dæmdur fyrir gróft kvenfrelsisbrot og sæta sömu refsingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.