Veiðimaðurinn - 01.12.1940, Síða 21

Veiðimaðurinn - 01.12.1940, Síða 21
KL A K I Ð í Elliðaárklakstöðinni hefir verið sem hér segir frá byrjun: Haustið 1932: 210 þúsund hrogn. Látin i árnar næsta vor 230,000 sili. Haustið 1933: 793,000 hrogn. Látin 737,000 sili í árnar næsta vor. Haustið 1934: 1,075,000 hrogn. Látin 478,000 síli í árnar næsta vor. — (petta ár var hyriað að selja í ár út ium land). Haustið 1935: 1,1937,000 hrogn. Lát- in 560,000 síli í árnar næsta vor. Haustið 1936: 1,050,000 hrogn. Lát- in 509,000 síli í árnar næsta vor. Haustið 1937: 635,003 hrogn. pað ár var lítii veiði. 278,000 síli látin í ár.i- ar næsta vor. Haustið 1938: 830,000 hrogn. Látin 166,000 síli í árnar næsta vor. Haustið 1939 var um 1,000,000 hrogn sett í klakkassana og sfeppt var á s. 1. sumri í Elliðaárnar um 700,000 sílum. ELLIÐAÁR-klakstöðin hefir selt all- mikið af hrognum og seiðum, og það meira að segja alla leið til írlands. Gafst sú sending vel. Voru seld 370 þúsund síli, og á leiðinni drápust að- eins 2%. Verðið á hrognum og sílum frá stöð- inni er þetta: Fyrir hrogn kr. 4.00 á 1000; fyrir augnahrogn (þ. e. hrogn, sem augu eru komin fram í), kr. 7.00, og fyrir síli kr. 10.00 á hvert þúsund. Það eru víða klakstöðvar á landinu, en óvíða eða hvergi hefir náðst eins góður árangur og í Elliðaár-klakstöð- inni, enda hafa starfað við stöðina menn, sem hafa lagt á sig mikla vinnu og kostgæfni í verk sitt; það eru þeir menn, sem að framan greinir. Guðjón Jónsson hefir fengizt við laxaklak um 20—30 ára skeið. Hann sagði mér, að hann hefði fyrst kynnzt laxaklaki eftir skrifum Árna Thorsteinsson landfó- geta, en síðan hafi hann aflað sér þekkingar með reynslunni, dýrkeyptri reynslu, bætti hann við. Laxveiði hefir verið góð í Elliðaán- um undanfarin ár. Bezt var hún árið 1935. Það ár voru veiddir í ánum um 3.586 laxar á stöng og fyrir klakið. — í fyrra veiddu veiðifélagar í ánum um 1.033 laxa, og í kistuna gengu 2.780 laxar. Núna í ár hefir verið allsæmileg veiði í ánum STÓRIR FISKAR það cr ckkcrt vitað nicð vissu iiin nicstw þyngd á fiskum, úr ám og vötnum liór á lancli. Gicti það orðið drög til þcss að koinast cftir því sanna í þessu cfni, ef veiðinenn sendu hlaðinu upplýsingar frá scni flestuni veiðistöðutn á landinu, um alla óvcnjustóra fiska, er vciðast, og þarf þá auðvitað að vega og mada þá nákva'int, og ganga þannig frá að lui'gt sé að fá þctta staðfest, cf þurfa þykir. F.f ljósinynd cr til af slíktun fiskuni, cr sjálfsagt að scnda liana með. „Veiðinmð- urinn“ niun ]>á halda þcssu til liaga og hirta cftir ])ví scm rúni lcyfir. pyngsti lax úr l’Jliðaánum á s. 1. suinri fcll í skaut ('iiiðiu. II. Péturssonar prentara, llcykjavík. Var það lirygna 1!)'/> pd. Ljómandi fallegan lax veiddi Guðin. Jöns- son hifvélav., Heykjavík, í Laxá í Aðaldal (Knútsstaðahyljum) á s.l. sumri. Var það hrygna, 26y2 pd. — „pær eru ekki smágerð- ar, „dömurnar" þar!“ 55

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.