Veiðimaðurinn - 01.12.1940, Side 27

Veiðimaðurinn - 01.12.1940, Side 27
1 2 1. MYND: Ólafur þorsteinsson verzl. með tvo laxa, 34 og 20 pd. Er hann veiddi í Kælir í Víðidalsá. Húnavatnssýslu. 34 pd. laxinn var lirygna, og er þyngsti laxinn, er við höfum frétt af, að veiðzt hafi á stöng s. 1. sumar. Veiði-myndir frá siðast liðnu sumri 2. MYND: Sverrir Sigurðsson með fallega veiði úr Víði- dalsá í Húnavatnssýslu. 3. MYND: Björn Qlafsson stórkaupm. með 32 pd. lax, er hann veiddi 23. júní í Langadrætti við Víghól í Stóru-þveró, Borgarfirði. Laxinn var nýrunninn hængur. 4. MYND: Ólafur Jónsson gjaldk. með 26 pd. lax, er hann veiddi í Núpastreng í Laxá, Aðaldal. 5. MYND: Fimm laxar, samt. 117 pd. Sá þyngsti 3OV2 pd. Veiddir í júní af Guðm. Einarssyni frá Miðdal í Knútsstaða- hyljum í Laxá, Aðaldal. 5 4 81

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.