Veiðimaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 31

Veiðimaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 31
„WOOD". H N ÚTU R I N N Notaður til að bitida tauminn við fluguna. HNÚTAR Hér eru myndir ,af nokkrum þeim hnútum, sem stangaveiðimönnum er nauðsyn að kunna. Til eru fleiri góðir hnútar, og verða þeir birtir, þegar tæki- færi gefst til. Hnútarnir eru auðlærðir af myndun- um, en bezt er að æfa hnýtinguna með gömlum girnum, sem lögð hafa verið til hliðar. um, en Friðrik vill ekki slá af heiðarleg- heitunum; ég horfði enn á hann bænar- augum og muldraði eitthvað. Loks hef- ur Friðrik sannfært mig og kippt mér út af breiðu brautinni og ég labba, dap- ur í hug, niður að ánni og legg laxinn gætilega í árvikið ... en þá var sálin f,arin veg allrar veraldar. Laxinn var steindauður. TJm kvöldið var hann etinn. Frh. BLÓÐHNÚTURINN Notaður við tilbúning A taumum (köstum) og yfirleitt þar, sem hnýta þarf saman girni. LYKKJUHNÚTURINN Notaðnr til að gera lykkjuna á tauminn. Notaður til að binda afleggjara (droppers) á tauminn. ÁTTAH N ÚTU Rl N N Notaður til að binda línuna í lykkjuna á taumnum. 65

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.