Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Side 11

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Side 11
Fiskirækt í Kleifarvatni. TIL eru sögusagnir um það, að fyrr á öldum hafi verið mikið af silungi í Kleifarvatni, en stofninn síðan dáið út af einhverjum ókunnum ástæðum. Þótt margir séu vantrúaðir á þessar sagn- ir, hafa þó öðru hvoru verið til menn, sem ekki hafa viljað sætta sig við þá kenningu, að ekkert líf gæti þróast þar nerna hornsíli. Einn þeirra manna var Tryggvi Gunnarsson. Hann tók sér fyrir hendur að láta flytja þangað fullorðinn silung, en sti tilraun misheppnaðist þeg- ar í upphafi vegna þess m. a., að svo illa var l)úið að fiskinum í flutningnum, að mest af honum mun hafa verið dautt þegar honunr var sleppt. Sú saga er sögð, að þegar karl sá, sem annaðist flutning- inn fyrir Tryggva, kom til hans að verk- inu loknu til þess að heimta laun sín, liafi Tryggvi spurt, livort fiskurinn liefði ekki verið vel sprækur þegar honum var síður en þegar hann þreytti sundið við konung Noregs og fékk sig fullreyndan, svo sem frá er skýrt í Laxdælu. Þess er getið í Vatnsdælu, að í Vatns- dalsá hafi veiði verið mikil „bæði laxa og annarra fiska“. Varð deila milli Ingi- mundarsona og Hrolleifs mikla um veið- ina, þegar Hrolleifur vildi ekki „rýrna netalögin fyrir þeim“. Ekkert í þeirri frásögu bendir beinlínis til stangaveiði, en teiknari Veiðimannsins telur engan vafa á því, að Ingólfur Þorsteinsson Ingi- sleppt í hin nýju heimkynni. Á þá karl að hafa svarað, að hann héldi nú að eitt- hvað hefði verið farið að draga af sum- um þeirra, en það hefði þó alltaf verið eitthvert lífsmark með þeim, sem hefðu lagst á bakið og geiplað kjaftinum í sí- fellu þegar þeir komtt í vatnið! Við aðra á hann að ltafa sagt að þeir hafi allir verið steindauðir þegar hann kom með þá að Kleifarvatni, en hann ekki viljað segja Tryggva hið sanna, af því að hann hafi verið hræddur um að hann mundi þá draga eitthvað af kaupinu. Fyrir nokkrum árum lét Jón Geir Eyr- bekk fisksali í Hafnarfirði flytja í Kleif- arvatn 300 silungsseiði úr Gestsstaða- vatni í Krísuvík, en ekki er vitað með vissu, hvort nokkur árangur hefur orðið af þeirri tilraun. Einhverjir þykjast þó liafa orðið varir við silung í vatninu upp á síðkastið. Að dómi sérfróðra manna er Kleifar- vatn ekki vel fallið til fiskiræktar frá náttúrunnar Itendi, hvort sem mennirnir kynnu að geta bætt þar eitthvað um með áburði eða öðrum ráðstöfunum. I september 1940 framkvæmdu þeir Geir Gígja skordýrafræðingur og dr. Finnur mundarsonar, glæsimennið og gleðimað- urinn, sem allar meyjar vildu ganga með, hafi haft gaman af stangaveiði og stundum áttum leið stefnumót við heima- sætur dalsins. Hafa þær eflaust verið fús- ar til að flétta honum línu, hnýta hon- um flugur o. s. frv. Það kæmi oss eigi á óvart, þótt ein- hver fræðimaðurinn ætti eftir að sanna það, að stangaveiði hefði frá fyrstu tíð verið ein af þjóðaríþróttum íslendinga. V. M. Veiðimaburin.n 9

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.