Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Side 12

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Side 12
S.l. liaust fór stjórn S.V.F.R. upp í Kjós til að rœða við eigendur vatnasvccðisins. Var komið satnan til kaffidrykkju i Fclagsgarði og tnynd þessi tekin við það tcekifccri. Guðmundsson ítarlegar rannsóknir á lífs- skilyrðum fyrir silung í vatninu. Ritaði Geir Gígja síðan um rannsóknirnar í sunnudagsblað Vísis 1941, og síðar kom út ritgerð eftir hann í bókarformi undir nafninu Kleifarvatn. Niðurstaða rann- sóknanna varð sú, að lífsskilyrði fyrir silung væru léleg í vatninu, og segir Geir í lok ritgerðarinnar, að ólíklegt sé að Kleifarvatn geti nokkurn tíma orðið mikið veiðivatn. Þrátt fyrir þetta hefur Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar nú hafizt handa um fiski- rækt í vatninu og látið sleppa í það 15000 bleikjuséiðum og 100 fullvöxnum bleikj- um. Er nú eftir að sjá hver árangurinn verður af þessari tilraun. Það væri mjög æskilegt fyrir Hafn- firðinga að stangveiðifiskur gæti þrifist í vatninu, sem kalla má að sé rétt við bæjardyrnar hjá Joeim. Fiskiræktarmenn og stangveiðinrenn gleðjast yfir sérhverri tilraun, sem gerð er til þess að fjölga veiðivötnum og auka fiskistofninn, og Veiðimaðurinn óskar Hafnfirðingum góðs árangurs af seiða- flutningnum í Kleifarvatn. 10 KR. VELTAN. STJÓRN S.V.F.R. minnir félagsmenn á 10 kr. veltuna. Munið að bregða fljótt \ið þegar skorað er á yður og benda á aðra tvo um leið. Verum allir samtaka um að láta velta fram á vor! 10 Veiðimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.