Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 35

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 35
Við Furstosteiti. NEÐSTA veiðisvæðið í Owenmore, áður en sjávarfalla fer að gæta, er eins dásamlegt að fjölbreytni og draumur veiðimannsins. Það byrjar á rnjög breið- um og lygnum hyl með sefgróðri og vatnaliljum við bakkana, og mætti jafn- vel kalla hann lítið stöðuvatn. Lax ligg- ur þarna sjaldan, þótt honum sjáist bregða fyrir stöku sinnum utan við sef- röndina og veiðimennirnir freistist til að fara í bátana og renna árangurslaust, því að fiskur, sem er að færa sig, tekur sjaldan eða aldrei flugu né annað agn. Á bökkum vatris þessa eru hrjóstrugar lyngi vaxnar liæðir, en engin tré eða runnar, og gengur þar mikið af golsóttu og rytjulegu hálendisfé. Tvær kvíslar renna úr þessum stóra hyl og mynda í ánni frjósama, egglaga eyju, um 5 ekr- ur að stærð, og er hún merkileg fyrir þrennt: í fyrsta lagi er hún eins kon- ar vin í þessu hrjóstruga landslagi, því að hún er vaxin iðgrænu grasi og runn- um, kyrkingslegum eikum og beykitrjám. Á ströndinni, sem nær er landi, stendur einstakur, kringlóttur og lirufulaus steinn, sem mætti ímynda sér að væri egg einhvers forsögulegs risafugls, og í þriðja lagi hefst þarna við asni nokkur yfir sumartímann. Þessi stóri steinn, eða hornvígi, er við vinstri kvísl árinnar (þeg- ar horft er niðureftir) og venjulega kall- aður Furstasteinn. Síðar verður yður skýrt frá ástæðunni til þeirrar nafngiftar. Veiðimaourinn 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.