Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Side 54

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Side 54
taka alls, í Reykjavík, Hafnarfirði, Kefla- vík, Akranesi og Borgarnesi, og er nú beðið eftir tilboðum. ± »ður liefur verið Veitt upp um ís sagt frá því hér í blaðinu, að húsinu var valinn staður á svonefndri Rjúpna- Iiæð, sem er skammt fyrir ofan Myrk- hyl og rétt neðan við girðinguna, sem liggur út að ánni og skilur lönd Lax- foss og Litla-Skarðs. Er þetta íegursti staðurinn, sem völ var á, að dórni stjórnarinnar og rnargra annarra manna úr félaginu, sem fóru þangað upp eftir með henni í fyrra til þess að velja hús- stæðið. Að lokinni skýrslu formanns las gjald- kerinn upp reikninga félagsins og voru þeir samþykktir athugasemdalaust. Ur stjórninni áttu að ganga formaður, féhirðir og ritari. Voru Jteir allir endur- kosnir. Stjétrnin er því óbreytt frá ]r\ í í fyrra og þannig skipuð: Sæmundur Stefánsson, formaður, Gunnbjörn Björnsson, varaformaður, Olafur Þorsteinsson, gjaldkeri, Viggó H. V. Jónsson, ritari, Víglundur Möller, fjármálaritari. Endurskoðendur voru kjijrnir þeir sömu og áður: Árni Benediktsson og Brynjólf- ur Stefánsson. Varastjórn skipa: K(jnráð Gíslason, Sigmundur Jóhannsson og Erlingur Þor- steinsson. Varamaður endurskoðenda: Magnús Vigfússon. Vegna aukinnar starfsemi félagsins voru kosnar nokkrar nefndir til aðstoðar stjórninni við ýmsar framkvæmdir á næsta starfsári. Samþykkt var að veiðifyrirkomulag í Elliðaánum skyldi vera óbreytt frá Jrví sem var s.l. surnar. Þessi mynd er frá J'iðanmtni i Þistilfirði. Jön Einars- son, bóndi á Sjóarlandi, era að veiða upp um ís. Fór með ífæruna. Sú saga cr sögð, að í á einni í Skotlancii liafi ínaður nokkur verið að veiða á lrát í hyl, sem kvað vera ura 40 feta djúpur. Hann setti þar í fisk, sem hann fann strax að var stærri en okk- ur stórlax, sem hann hafði koraizt í tæri við áður, enda dró fiskurinn bátinn langar leiðir niður eftir ánni og upp eftir aftur, ferð eftir ferð, og kom auk þess við í einni eða tveiinur þveráni, setn í Jiana renna. Eftir margra klukku- tíma viðureign tókst þó veiðiraanninum að koma ífærunni við, en fiskurinn var svo þungur, að hann gat ekki dregið liann upp í bátinn og varð því að sleppa lionuni raeð ífærunni. En þá sleit lax- inn línuna, hvarf með ífæruna og sást ekki meir það árið. En árið eftir var majór nokkur að veiða í saraa liylnum og setti í fisk, sem liann náði á land eftir langa baráltu. Kom þá í ljós að í laxinura var ífæra og á lienni liafði vaxið svo mikill tágagróður, að það var hægt að nota hann fyrir körftt til að bera laxinn í heim. Þyngd fisksins liefur ekki fengizt staðfest og fæst það sennilega ekki liéðan af. (The Badtninton Library). Veiðimaðurixn

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.