Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 54

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 54
taka alls, í Reykjavík, Hafnarfirði, Kefla- vík, Akranesi og Borgarnesi, og er nú beðið eftir tilboðum. ± »ður liefur verið Veitt upp um ís sagt frá því hér í blaðinu, að húsinu var valinn staður á svonefndri Rjúpna- Iiæð, sem er skammt fyrir ofan Myrk- hyl og rétt neðan við girðinguna, sem liggur út að ánni og skilur lönd Lax- foss og Litla-Skarðs. Er þetta íegursti staðurinn, sem völ var á, að dórni stjórnarinnar og rnargra annarra manna úr félaginu, sem fóru þangað upp eftir með henni í fyrra til þess að velja hús- stæðið. Að lokinni skýrslu formanns las gjald- kerinn upp reikninga félagsins og voru þeir samþykktir athugasemdalaust. Ur stjórninni áttu að ganga formaður, féhirðir og ritari. Voru Jteir allir endur- kosnir. Stjétrnin er því óbreytt frá ]r\ í í fyrra og þannig skipuð: Sæmundur Stefánsson, formaður, Gunnbjörn Björnsson, varaformaður, Olafur Þorsteinsson, gjaldkeri, Viggó H. V. Jónsson, ritari, Víglundur Möller, fjármálaritari. Endurskoðendur voru kjijrnir þeir sömu og áður: Árni Benediktsson og Brynjólf- ur Stefánsson. Varastjórn skipa: K(jnráð Gíslason, Sigmundur Jóhannsson og Erlingur Þor- steinsson. Varamaður endurskoðenda: Magnús Vigfússon. Vegna aukinnar starfsemi félagsins voru kosnar nokkrar nefndir til aðstoðar stjórninni við ýmsar framkvæmdir á næsta starfsári. Samþykkt var að veiðifyrirkomulag í Elliðaánum skyldi vera óbreytt frá Jrví sem var s.l. surnar. Þessi mynd er frá J'iðanmtni i Þistilfirði. Jön Einars- son, bóndi á Sjóarlandi, era að veiða upp um ís. Fór með ífæruna. Sú saga cr sögð, að í á einni í Skotlancii liafi ínaður nokkur verið að veiða á lrát í hyl, sem kvað vera ura 40 feta djúpur. Hann setti þar í fisk, sem hann fann strax að var stærri en okk- ur stórlax, sem hann hafði koraizt í tæri við áður, enda dró fiskurinn bátinn langar leiðir niður eftir ánni og upp eftir aftur, ferð eftir ferð, og kom auk þess við í einni eða tveiinur þveráni, setn í Jiana renna. Eftir margra klukku- tíma viðureign tókst þó veiðiraanninum að koma ífærunni við, en fiskurinn var svo þungur, að hann gat ekki dregið liann upp í bátinn og varð því að sleppa lionuni raeð ífærunni. En þá sleit lax- inn línuna, hvarf með ífæruna og sást ekki meir það árið. En árið eftir var majór nokkur að veiða í saraa liylnum og setti í fisk, sem liann náði á land eftir langa baráltu. Kom þá í ljós að í laxinura var ífæra og á lienni liafði vaxið svo mikill tágagróður, að það var hægt að nota hann fyrir körftt til að bera laxinn í heim. Þyngd fisksins liefur ekki fengizt staðfest og fæst það sennilega ekki liéðan af. (The Badtninton Library). Veiðimaðurixn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.