Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 11

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 11
fi.tr sá ekki belur en öngullinn vtrri fnstur — i halanum! tíma til að bölva meira. í örvæntingar- ofboði og algerlega ósjálfrátt stöðvaði ég bjólið og lyfti stönginni — tók á af öllum mætti — tilfinningarlaus fyrir þoli stang- arinnar og öllu nema því að losna við þennan hræðilega — afskaplega ódrátt. . Og hamingjan sneri sér að mér og brosti.... Öngullinn losnaði — og hið gífurlega átak á stönginni skilaði honum leiftur- hratt langt fram á ána. Ég lofaði guð, liátt og hjartanlega — settist á bakkann, nuddaði ennið — og reyndi að koma ofurlitlu skipulagi á taugastarfsemina.... F.n hvað var nú þetta! — Var ekki lín- an komin á fleygiferð niður ána! Hjólið rak upp vein. — Ég hentist á fætur. Andsk. . F.kki voru þó beljur í ánni — eða hvað! — Nei, nei, góði — hugsaði ég — engar beljur í ánni — bara rólegur nú. Rólegur já, en hjólið æpir — og línan næstum öll farin! Ég tók til fótanna á eftir línunni — hljóp og hljóp yfir móa, skorninga og hvað sem fyrir varð — datt tvisvar eða þrisvar — fann dálítið til fyrst — mátti svo ekki vera að því, en hentist áfrarn á ný.... Stóðst það á endum, að ég var algerlega uppgefinn og línan hægði ferðina og stanzaði loks alveg. Veiðimaðurtnn 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.