Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 13

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 13
beinlínis rómantískur núna, farinn að grýta höfðingjann. Tíminn leið. Ég gerði tilraun til að vaða að honum en það var útilokað. Stöngin spennt til hins ítrasta á ný, fleiri steinar hurfu úr fjörunni. Ég fór að velta fyrir mér hvar veiði- félagar mínir væru. Klukkan var rétt um 11.00 þegar laxinn tók, nú var hún langt gengin í 14.00. Stuttu síðar heyrði ég í bíl. Ég leit upp á veg og á fleygiferð kom keyrandi Sigur- sveinn, lítandi í allar áttir, greinilega að leita að mér. En þó ég stæði stutt frá vegin- um jók hann heldur ferðina þegar hann ók fram hjá mér og ég sá á eftir honum yfir brúna á þjóðveginum og taka strikið þaðan niður eftir. Það leið drjúg stund. Bíllinn birtist aft- ur á hendingskasti uppeftir og þegar hann nálgaðist veifaði ég sem mest ég mátti. Frændi er með röggsamari ökumönnum. Jeppinn dró öll hjól, rétt eins og verið væri að forða árekstri og út kom ökumaðurinn nánast með hurðina eins og skraut um hálsinn. Ég rakti fyrir honum atburði og að hér væri alger pattstaða. Frændi greip nokkrar steinvölur og í fyrsta kasti hitti hann greinilega á við- kvæman stað. Fiskurinn þaut af stað, fyrst inn í miðja á og síðan lagði hann af stað, uppeftir! Hann var nú mun nær vestur- landinu og sást greinilega. Frændi stóð við hlið mér og þegar hann kom auga á fiskinn missti hann áttirnar augnablik. Hann tróð sér fram fyrir mig og stóð nú allt í einu á milli mín og fisksins. Þar hoppaði hann og baðaði höndunum í allar áttir og argaði: „Drengur, þetta er örugglega 30 punda fiskur!“ Það munaði minnstu að ég missti stöngina úr höndunum, svo brá mér við þessa tilkynningu. Sigursveinn hefur nefnilega verið naskur í gegnum tíðina að vigta fiska í vatni. Laxinn strekkti áfram upp stríðan strenginn. Það kom þó að því að hann gerði afdrífarík mistök. Hann sneri við og tók sprettinn niðureftir en áttaði sig ekki á grynningum rétt þar fyrir neðan. Hann lenti upp á þeim, strandaði og barðist þar um, en nú var allt um seinan. Sigursveinn fleigði sér yfir hann, tók hann í fangið og bar í land. Leiknum var lokið. Þremur klukkustundum og fimm Einkaumj Fæst i næstu sportvoruverslun / Js. i___________c ____________l_________±_________ / Nýju Trimax ? línurnar eru léttari, grennri og sterkari. / I; ■ * lUKfdsson & co hf. í Símar: 24020/11999 VEIÐIMAÐURINN 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.