Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 18

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 18
Veiðipósturinn Ritstjóri blaðsins verður þess stundum var, sem betur fer, að meðal lesenda eru margir, sem láta sig verndun og ræktun móðurmálsins varða. Sú var tíðin, að málfar íslenzkra stanga- veiðimanna bar keim af því, að það voru brezkir veiðimenn, sem fyrstir hófu að veiða á stöng hér á landi, seint á síðustu öld. Af þeim sökum báru veiðistaðir í mörgum ám landsins ensk nöfn og svo var einnig um sum af þeim tækjum, sem stangaveiðimenn nota. Smám saman hafa þessi erlendu nöfn þokað fyrir íslenzkum. Islenzkir stanga- veiðimenn og veiðiréttareigendur hafa víða unnið saman að því að grafa upp gömul nöfn á hyljum og strengjum í lax- veiðiánum okkar, og öðrum veiðistöðum hafa verið gefin ný nöfn, sem hafa komið í stað þeirra ensku, og mun nú óvíða að fínna erlent nafn á veiðistað í ánum okkar. Ekki hefur gengið jafngreitt að útrýma enskum heitum á ýmsum þeim tækjum, sem notuð eru við veiðarnar. Pétur Guðmundsson flugvallarstjóri er einn þeirra, sem láta sig málið varða. Hann sló á þráðinn til ritstjórans eftir útkomu síðasta blaðs og kvaðst hafa verið að lesa þar skemmtilega veiðisögu, en það hefði truflað sig við lesturinn að sjá enska orðið tailer margendurtekið. Pétur lagði til, að tæki það, sem hér er átt við, yrði nefnt sporðsnara. Ritstjóra þykir þetta góð tillaga. Orðið sporðsnara lýsir því ágætlega til hvers tól þetta er notað. Sporðsnara. Annað enskt orð, sem erfítt hefur reynzt að útrýma, er streamer, sem er eins og flestum mun kunnugt nafn á sérstakri teg- und af gerviflugu. Þetta orð hefur ekki fengið inngöngu í þetta blað síðustu árin, enda liggur beinast við að nefna þetta straumflugu, og hefur svo verið gert hér. Straumfluga. 16 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.