Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 21

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 21
Mynd 1. Meðalþyngd merktra smálaxa t Laxeldisstöð rtkisins í Kollafirði. var fremur slakt í þeim landshluta. Helsta einkenni sumarsins var smálaxabrestur, sem einkenndist af óvenju smáum eins árs hængum og skorti á smálaxahrygnum. Göngur stórlaxa voru rýrari en margir höfðu búist við, sennilega vegna óvenju mikils þroska hjá smálaxi á síðasta ári. Eins og áður var sagt má alltaf búast við slökum laxagöngum öðru hverju, en það kemur mest á óvart að fá svo lélegt ár í kjölfarið á einu því besta, sem komið hefur hér á landi. Það sýnir að ætis- og hitaskil- yrði í Noður-Atlantshafi breytast mun örar en nokkurn hefði órað fyrir. Hafbeitarniðurstöður 1979-1989 í Laxeldisstöðinni í Kollafirði hefur verið sleppt þúsundum örmerktra laxa- seiða á hverju ári allt frá árinu 1974. Þegar laxinn kemur til baka má lesa nákvæmlega sjávaraldur auk þess sem allur laxinn er nákvæmlega vigtaður og kyngreindur. Komið hefur í ljós að meðalstærð smálaxa og kynjahlutfall er mjög breytilegt milli ára og svarar mjög breytingum á ástandi sjávar. Einnig getur orðið veruleg breyting á hlutfalli eins og tveggja ára laxa úr ákveðnum seiðagangi, ef sjávarskilyrði versna. Meðalþyngdir smálaxa Athyglisvert er að skoða meðalþyngdir merktra eins árs laxa, sem heimst hafa í Laxeldisstöðinni í Kollafírði undanfarin tíu ár (Mynd 1). Meðalþyngdir eru tiltölu- lega lágar sumrin 1980, 1984 og 1989. Þetta kemur vel heim við rýrar heimtur smálaxa í eldisstöðina 1984 og 1989 og flestir stangaveiðimenn muna eftir rýrum smálaxagöngum í árnar sumrin 1980, 1984 og 1989. Hinsvegar sést vel hvað laxinn er vænn árin 1981, 1985 og 1988 en þá voru VEIÐIMAÐURINN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.