Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 27

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 27
Hagkaup eða Hardy’s Hvort er betra? Þær stundir koma, er hinir reyndustu lax- veiðimenn fara að efast um nánast allt: Hvort þekking og reynsla í laxveiðum hjálpi nokkuð upp á aflasældina og hvort dýr og vandaður veiðibúnaður ráði nokkr- um úrslitum í þessum efnum. Er ekki alveg eins hægt að ná þeim silfraða á land án alls þessa? Er ekki hægt að spara sér stórfé í veiðarfæraverslunum? A.m.k. fór ekki hjá því að slíkar hugrenningar sæktu á veiði- menn á Gíslastöðum við Hvítá í Arnes- sýslu, sem áttu veiði þar um síðustu Versl- unarmannahelgi, þ.e. dagana 5. og 6. ágúst. Veiðimenn og fjölskyldur þeirra höfðu aðsetur í veiðihúsinu á Gíslastöðum og í nálægum sumarbústað. Veiði hófst á til- settum tíma, en þrátt fyrir hámarks leyfi- legan sóknarþunga varð árangur enginn. Skýringin lá í augum uppi: Það höfðu einungir aflast 18 laxar á svæðinu það sem af var vertíðinni. Veiðimenn létu sér því ekki til hugar koma, að við færni sína eða búnað væri að sakast. Laxinn væri einfald- lega ekki mættur til leiks. Eftir miðjan dag laugardaginn 5. ágúst taldi einn veiðimanna óhætt að slaka á stutta stund og fara að sinna börnunum. Nú skyldi þeim kennd handtökin við stangarveiðilistina. I fiskileysinu yrði tímanum hvort eð er ekki betur varið til annars. Fram voru tekin áhöld, sem í flest- um tilvikum þættu æði frumleg í laxveiði. í hlut Þórdísar Claessen, 14 ára gamallar stúlku, kom stöng, sem reyndar hafði verið keypt fyrir bróður hennar, tæpra 4 ára Þórdts Claessen með Martulaxinn sinn. VEIÐIMAÐURINN 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.