Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Síða 29

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Síða 29
Böðvar Sigvaldason Laxveiðilöggjöfin og eftirlit með netum í sjó Frá því ísland byggðist hefur veiði verið mikilvæg hlunnindi á hverri bújörð. A sjávarjörðum voru sjávarfiskar mikilvæg matbjörg og voru góð útræði mikils virði á hverri jörð sem átti land að sjó. Inn til landsins voru laxveiðiárnar og silungs- vötnin, sem veittu íbúum innsveita mögu- leika til öflunar nýmetis, stundum eftir harða vetur, og gat þá nýmetið bjargað því að þróttur og lífsorka endurheimtist. Þess er getið í fornum ritum, að þá er forfeður vorir komu fyrst til landsins hafí ár allar og vötn verið full af físki. Líklegt er, að sögumenn geti þessa af því að á þeirra dögum hafí veiðisæld vatnanna verið tekin að þverra. En um veiðina hefur farið líkt og um skóginn. Menn hafa gengið á kosti landsins með miklum ránskap en lítilli fyrirhyggju, uns allt var komið í örtröð. Forfeðrum vorum var nokkur vorkunn á því, að þeir kunnu ekki skil á rányrkju og ræktun. Um árið 930 munu fyrst vera sett lög um veiðiskap í vötnum og ám á landi hér, því að líklegt má telja að einhver ákvæði hafi verið tekin upp í hin fyrstu allsherjar- lög vor. Hefur varla getað hjá því farið, að Böðvar Sigvaldason formaður Veiðifelags Miðfirðinga og Landssambands veiði- félaga flutti meðfylgjandi erindi á nýaf- stöðnum aðalfundi Landssambands stanga- veiðifélaga í Munaðamesi. VEIÐIMAÐURINN 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.