Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 33

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 33
en er ekki stjómað að mikilvægum hluta frá Hvammstanga, eru veiðifélögin. Þau hafa skilað verulegum tekjum inn í sveit- irnar og væntanlega margskonar auknum viðskiptum á Hvammstanga, og veiði- félögin njóta ekki styrkja neins staðar frá. Er ótrúlegt en satt, að árið eftir fyrr- nefnda veiðieftirlitsferð, hindruðu Hvammstangabúar menn frá varðskipinu Ægi í því að líta eftir netum við Hvamms- tanga með grjótkasti og gífuryrðum. Þetta er alvarleg staða í litlu samfélagi og veldur átökum sem eru andstæð mikilvægum hagsmunum þeirra sem eiga laxveiði- réttinn. Eftir þessi átök virtist komast nokkurt lag á sjávarveiðina, menn héldu þau frið- unarákvæði um helgarfriðun í sjó sem lög gera ráð fyrir. En samt var farið að leitast við að styrkja veiðarfærin og stækka möskva sem aftur gaf vísbendingu um að silungur væri ekki aðalveiðifangið. Hér vil ég geta þess að Veiðifélag Mið- fírðinga hefur reynt að ráða trausta og hæfa veiðieftirlitsmenn og koma í veg fyrir lög- brot, sé þess nokkur kostur. Höfum við verið mjög heppnir með starfsmenn þó auðvitað hafí þeir orðið fyrir aðkasti. Nú síðustu árin hafa lögreglumenn frá Rann- sóknarlögreglu ríkisins sinnt starfí veiði- eftirlitsmanna í sumarleyfum sínum. Er mikill fengur að því að í þetta starf ráðist starfsfólk sem kann til verka við margvís- legar aðstæður og hefur hlotið undirstöðu- menntun til að þekkja sálarflækjur fólks sem ekki hefur of góða samvisku. Sýnishorn af framkvæmd veiðieftirlits Mig langar hér til að taka hluta úr grein, sem birtist í Lögreglublaðinu eftir Eirík Helgason, veiðieftirlitsmann við Mið- fjarðará: „Fyrst skal að því vikið hvernig greinar- höfundur tengist veiðivörslu. Þannig hátt- ar til að undanfarin 5-6 ár hafa starfsmenn frá RLR tekið að sér að gæta nokkurra veiðiáa í sumarleyfum sínum og eru það ár bæði á Norður- og Austurlandi Við það að taka að sér veiðivörslu hafa menn gjarnan séð tilbreytingu og ekki hvað síst það að komast út undir bert loft, því ólíkt mörg- um öðrum lögreglumönnum eyðum við rannsóknarlögreglumenn oft á tíðum Veidihnífar Merki um góðan útbúnað Fæst í næstu sportvöruverslun Umboösmenn I. Guðmundsson & Co. hf. Símar: 24020/11999 Norimark VEIÐIMAÐURINN 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.