Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 37

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 37
skoða þau og haldleggja eftir atvikum. Höfðum við fengið þær upplýsingar, áður en laxarnir komu úr felum, að sjómenn ættu fímm net þar úti og neituðu þeir síðan að segja okkur eftir á, í hver þeirra eða hvert þeirra, aflinn hefði borist. Gældum við við þá hugmynd að haldleggja það net- anna eða þau netanna sem færðu þetta ólöglega veiðifang í hendur þeirra sjó- manna. Eftir að hafa kallað á lögreglu, fengum við okkur góðan útsýnisstað og fylgdumst með að ekki yrði hróflað við netum á sjó. Það var ekki reynt. Eftir að vaskir þjónar laga og reglna höfðu ekið alla leið frá Blönduósi og til okkar, settum við þá vel og vandlega inní málavöxtu og hófum við svo búið, að höfðu samráði við lögreglumenn, að kynna okkur net þau sem úti voru og lax- amir feigu voru úr. Vera má að sjómenn- imir fræknu hafí ekki logið, er þeir sögðu að netin væru fímm að tölu, en þá voru þau öll hnýtt saman, því það sem við sáum er við fórum að rannsaka málið var það að mikill ormur lá út um allan sjó lagður í króka og hlykki. I utanverðum netadrjóla þessum voru tveir laxar til viðbótar þeim þremur, sem við áður höfðum séð, og varð það til að sannfæra okkur enn frekar um það að hér væri á ferðinni ólöglegt veiðar- færi með ólöglegum afla. Enda tókum við netið allt upp við lítinn fögnuð sjómann- anna og annarra sem stóðu í flæðarmálinu og útlistuðu skoðanir sínar á slíkum að- gerðum fyrir lögreglumönnunum á staðn- um. Netið fyllti varðskipið stafna á milli en í land með það komust við og með afl- ann líka. Netinu var síðan fyrirkomið í lögreglubílnum frá Blönduósi þannig að hann líktist miklu frekar sendibíl frá Neta- gerð Vestfjarða heldur en opinberum „patrólbíl“. Undir kvöld þennan dag greiddum við úr netinu og mældum það og mynduðum á athafnasvæði lögreglunnar á Blönduósi og reyndist samanlögð lengd netanna, sem þarna höfðu verið hnýtt saman, vera hvorki meira né minna en 278 metrar. Þau voru skoðuð sérstaklega af sérfræðingum Veiðimálastofnunar, sem komu á staðinn, og þau síðan sett í örugga vörslu lögregl- unnar enda gerðu áðurgreindir sjómenn ákaft tilkall til netanna. Þá er rétt að geta Veiðikassar og stangahólkar Léttir, sterkir og duga vel Fæst í næstu sportvöruverslun Umboösmenn I. Guðmundsson & Co. hf. Símar: 24020/11999 VEIÐIMAÐURINN 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.