Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Síða 46

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Síða 46
Tveir illa scerðir laxar, 13 og 14 pund, sem veiddust í Laxá í Aðaldal í sumar. Ljósm. Dagur-Ólafur Ágústsson. nálægt Narssarssuaq. Kvótinn skiptist í tvennt þannig að helmingur hans, eða 450 tonn, er frjáls sem kallað er, fyrir alla báta upp að 50 tonnum að stærð. Þegar frjálsi hlutinn er uppveiddur er settur á svokall- aður héraðakvóti. Þann hluta mega ein- ungis veiða sjómenn sem eiga báta allt að 30 fetum að lengd og eiga sjálfír bátinn og hafa a.m.k. 60% tekna sinna af fiskveiðum. Sjómenn sem fá vinnu á togurunum og stærri skipum hjá hinu opinbera og öðrum fá þannig ekki að stunda þessar veiðar. Ég fór og heimsótti stofnunina í Nuuk á Grænlandi sem veitir öll laxveiðileyfín og fylgist með veiðunum. Ég fékk að skoða öll gögn og bækur þeirra en þar fer skrásetn- ing fram á hverjum morgni og ég var ánægður með hvernig að efitrlitsmálum var staðið. Talsvert held ég að ekki komi til skila vegna þess að sjómennirnir taka til baka þá laxa sem ekki hljóta náð í fyrsta gæðaflokki, en í einkasamtölum fékk ég þær tölur að heildar ólögleg veiði væri aðeins um fímm tonn á ári. Ég reyndi að komast að því hvort ein- hverjar breytingar hefðu orðið á seinasta ári sem leiddu til þess að laxar slyppu úr netum Grænlendinga, og hafði í huga mik- ið af netasærðum laxi sem veiddist á ís- landi í sumar. Allir töldu að svo væri ekki og ég fékk ekki vísbendingar um slíkt. Þeir staðfestu að þeir væru að fikra sig áfram með að veiða lax á línu eins og Fær- eyingar og hefðu komist að þeirri niður- 44 VEIÐIMAÐURINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.