Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 49

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 49
Einar Hannesson F iskvegir í íslenskum straumvötnum Einar Hannesson er fyrrverandi skrifstofu- stjóri Veiðimálastofnunar og starfar nú hjá Landssambandi veiðifélaga. Saga fiskvega hér á landi Fiskvegagerð er tiltölulega ný aðgerð í sögu veiðimála hér á landi. Það er fyrst skömmu eftir aldamótin seinustu, að farið er að huga að þessum málum, svo að vitað sé. Allt fram undir heimsstyrjöldinaseinni gerist tiltölulega lítið í þessum efnum, því að af 82 framkvæmdum á þessu sviði frá upphafi til þessa, hafa 63 verið unnar sein- ustu 50 árin. í dag eru til 46 fiskvegir, þar sem sprengt var og steypt upp, og allir byggðir á fyrrgreindri hálfri öld. Þannig hefur í 13 skipti verið unnið að endurnýjun eldri mannvirkja af þessu tagi, sem annað hvort hafa gengið úr sér eða ekki reynst koma að því gagni sem að var stefnt með byggingu þeirra. I 23 skipti hefur aðeins verið sprengt í fossi eða við hindrun eða lagfæring á farvegi verið gerð. Með til- komu mannvirkja þessara má ætla að göngusvæði lax og silungs hafi aukist um rúmlega 500 kílómetra. Algengasta hindrun fyrir göngu lax og silungs um straumvatn og jafnframt sú þekktasta er foss, en þeir eru býsna margir hér á landi, sem alkunna er. En það er fleira en foss sem hindrar göngu fisks um ár, t.d. straumþungi, við hávaða og flúðir í ám, sem er meiri en fiskur ræður við. Þá má nefna vatnsleysi sem getur tímabundið hindrað fisk í göngu, og sömuleiðis mikið flóð í straumvami. Lágur hiti árvatnsins setur laxinum stundum skorður um hversu langt hann gengur upp viðkomandi vatna- kerfi. I öðrum tilvikum eru af þessum sök- VEIÐIMAÐURINN 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.